Hræðileg vika Haskins endaði með atvinnuleysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 15:31 Dwayne Haskins Jr. var kominn á bekkinn og nú hefur hann misst vinnuna. Getty/Will Newton Dwayne Haskins er ekki lengur leikmaður Washington Football Team eftir að NFL félagið ákvað að segja uppi samningi hans. Það er óhætt að segja að leikmenn geti ekki átt mikið verri vikur en NFL-leikmaðurinn Dwayne Haskins átti síðustu daga. Það fór hreinlega úr illu í verra í enn verra hjá þessum 23 ára gamla leikmanni. Vandræðin byrjuðu þegar Dwayne Haskins braut sóttvarnarreglur. Hann var myndaður grímulaus í partýi. Washington has released Dwayne Haskins, per @RapSheet, @TomPelissero pic.twitter.com/7ozyN2Hq1Q— Bleacher Report (@BleacherReport) December 28, 2020 Haskins fékk í kjölfarið 40 þúsund dollara sekt eða sekt upp á fimm milljón íslenskra krónur. Hasking missti einnig fyrirliðastöðu sína hjá Washington Football Team. Í leik liðsins um helgina þá spilaði Dwayne Haskins það illa að hann var settur á bekkinn í miðjum leik sem er stór ákvörðun þegar kemur að leikstjórnendum í ameríska fótboltanum. Eftir leikinn tilkynnti þjálfari Washington Football Team að Haskins myndi ekki byrja í næsta leik og vikan endaði síðan á því að félagið sagði upp samningi leikmannsins. Washington Football Team eyddi fimmtánda valrétti í Dwayne Haskins árið 2019 og hann átti að verða framtíðarleikstjórnandi liðsins. Það hefur ekki gengið eftir. Dwayne Haskins hefur kastað boltanum oftar frá sér (14) en hann hefur gefið snertimarkssendingar (12) og liðið hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum hans í byrjunarliðinu. Dwayne Haskins must realize- Playing in the #NFL is a reward, it s not a right. pic.twitter.com/t5h6OpMgJZ— Emmanuel Acho (@EmmanuelAcho) December 28, 2020 NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Það er óhætt að segja að leikmenn geti ekki átt mikið verri vikur en NFL-leikmaðurinn Dwayne Haskins átti síðustu daga. Það fór hreinlega úr illu í verra í enn verra hjá þessum 23 ára gamla leikmanni. Vandræðin byrjuðu þegar Dwayne Haskins braut sóttvarnarreglur. Hann var myndaður grímulaus í partýi. Washington has released Dwayne Haskins, per @RapSheet, @TomPelissero pic.twitter.com/7ozyN2Hq1Q— Bleacher Report (@BleacherReport) December 28, 2020 Haskins fékk í kjölfarið 40 þúsund dollara sekt eða sekt upp á fimm milljón íslenskra krónur. Hasking missti einnig fyrirliðastöðu sína hjá Washington Football Team. Í leik liðsins um helgina þá spilaði Dwayne Haskins það illa að hann var settur á bekkinn í miðjum leik sem er stór ákvörðun þegar kemur að leikstjórnendum í ameríska fótboltanum. Eftir leikinn tilkynnti þjálfari Washington Football Team að Haskins myndi ekki byrja í næsta leik og vikan endaði síðan á því að félagið sagði upp samningi leikmannsins. Washington Football Team eyddi fimmtánda valrétti í Dwayne Haskins árið 2019 og hann átti að verða framtíðarleikstjórnandi liðsins. Það hefur ekki gengið eftir. Dwayne Haskins hefur kastað boltanum oftar frá sér (14) en hann hefur gefið snertimarkssendingar (12) og liðið hefur aðeins unnið þrjá af þrettán leikjum hans í byrjunarliðinu. Dwayne Haskins must realize- Playing in the #NFL is a reward, it s not a right. pic.twitter.com/t5h6OpMgJZ— Emmanuel Acho (@EmmanuelAcho) December 28, 2020
NFL Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum