Tómas um Þóri: „Það var enginn að horfa fram hjá honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 18:49 Þórir Hergeirsson vann gull með Noreg á EM í handbolta sem lauk í desember. Getty/Baptiste Fernandez Tómas Þór Þórðarson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, segir að ekki sé útilokað að kjörið um íþróttamann, þjálfara og lið ársins taki breytingum á næstu árum. Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins
Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Jöfnunarark tekið af Andra Lucasi á afar umdeilanlegan hátt Fótbolti