NFL stórstjarna gefur milljón matarbakka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2020 18:00 Russell Wilson á bæn fyrir leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í úrslitakeppninni á síðasta tímabili. Getty/Gregory Shamus NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna. NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira
NFL súperstjarnan Russell Wilson og eiginkonan hans Ciara ætla að hjálpa mörgum á erfiðum tímum kórónuveirunnar. Russell Wilson er einn af launahæstu leikmönnum NFL-deildarinnar og er frekar nýbúinn að skrifa undir nýjan samning við Seattle Seahawks liðið. Það er því til mikillar fyrirmyndar að sjá hann rétt fram hjálparhönd og þetta er heldur engin smágjöf. "Everything that we do together makes a difference and together we will conquer this tough time that we re going through," @ciara says. https://t.co/7urlCyFwZb pic.twitter.com/lys47gVTad— NBC Sports (@NBCSports) March 18, 2020 Russell Wilson og Ciara hafa lofað að gefa milljón matarbakka til hjálparsamtakanna „Food Lifeline“ og „Feeding America“ sem þau vonast til að gera komið þeim til þeirra sem þurfa mest á þeim að halda. „Auðvitað er þessi heimsfaraldur, kórónuveiran, að breyta heiminum, sekúndu eftir sekúndu, mínútu eftir mínútu. Fólk er að missa ástvini, gamla fólkið, unga fólkið og fólk þar í milli. Við ákváðum því að vinna saman með matarbankanum í Seattle, Seattle Food Lifeline, og gefa milljón matarbakka og með því getum við vonandi haft jákvæð áhrif,“ sagði Russell Wilson á samfélagsmiðlum sínum eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram The world needs us ALL. These are unprecedented times. We are supporting our community in Seattle by donating 1 million meals with Seattle @FoodLifeLine. Rally with us and support your local food bank @FeedingAmerica We can all make a difference together. Let s all keep the Faith during this difficult time. Check the link in bio! https://bit.ly/38VdUuB A post shared by Russell Wilson (@dangerusswilson) on Mar 17, 2020 at 6:06pm PDT Russell Wilson og Ciara skora líka á alla aðra sem geta að hjálpa þeim sem eiga um sárt að binda vegna kórónuveirunnar. Það er líka ljóst að ástandið á aðeins eftir að versna því smituðum fjölgar hratt á hverjum degi. Russell Wilson er í hópi bestu leikmanna NFL-deildarinnar en hann er leiðtogi og leikstjórnandi Seattle Seahawks liðsins og hefur náð að vinna einn titil með liðinu. Hann skrifaði undir fjögurra ára samning í fyrra sem mun gefa honum 140 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega 19,5 milljarða íslenskra króna.
NFL Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Sjá meira