Tveir Víkingar í sóttkví Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2020 21:00 Víkingar hafa ekki farið varhluta af afleiðingum útbreiðslu kórónuveirunnar. VÍSIR/BÁRA Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. „Í dag fóru tveir leikmenn úr meistaraflokki í sóttkví. Annar þeirra er að vinna í Klettaskóla og hinn í frístundaheimili,“ sagði Haraldur. Haraldur er jafnframt formaður Íslensks toppfótbolta og situr í stjórn KSÍ. Hann tekur undir orð Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í Bítinu í morgun þar sem Guðni sagðist gera ráð fyrir því að fresta byrjun Íslandsmótsins í fótbolta. Samkomubanni lýkur í fyrsta lagi 12. apríl en fyrsti leikur í Pepsi Max-deild karla átti að vera 22. apríl, á milli Vals og KR. Stjórn KSÍ fundar á morgun þar sem COVID-19 er skráð sem þriðja mál á dagskrá. „Það liggur fyrir seinkun á mótinu sem verður ekkert stórkostleg. Hún miðar við að samkomubannið sem er í gildi núna verði ekki framlengt. Við getum unnið eftir þessu nýja plani ef samgöngubannið hættir 12. apríl. Við erum hætt að horfa á 21. apríl fyrir 1. umferðina. Það er of lítill tími fyrir félögin, sérstaklega í því ástandi sem við erum í núna. Menn geta ekki æft saman og eru komnir í einangrun hér og þar í liðunum. Það eru bara níu dagar frá 12.-21. apríl og það er of lítill tími,“ er haft eftir Haraldi á mbl.is. Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. 18. mars 2020 08:00 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Tveir leikmenn karlaliðs Víkings R. í fótbolta fóru í sóttkví í dag en þetta staðfesti Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við mbl.is í kvöld. „Í dag fóru tveir leikmenn úr meistaraflokki í sóttkví. Annar þeirra er að vinna í Klettaskóla og hinn í frístundaheimili,“ sagði Haraldur. Haraldur er jafnframt formaður Íslensks toppfótbolta og situr í stjórn KSÍ. Hann tekur undir orð Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, í Bítinu í morgun þar sem Guðni sagðist gera ráð fyrir því að fresta byrjun Íslandsmótsins í fótbolta. Samkomubanni lýkur í fyrsta lagi 12. apríl en fyrsti leikur í Pepsi Max-deild karla átti að vera 22. apríl, á milli Vals og KR. Stjórn KSÍ fundar á morgun þar sem COVID-19 er skráð sem þriðja mál á dagskrá. „Það liggur fyrir seinkun á mótinu sem verður ekkert stórkostleg. Hún miðar við að samkomubannið sem er í gildi núna verði ekki framlengt. Við getum unnið eftir þessu nýja plani ef samgöngubannið hættir 12. apríl. Við erum hætt að horfa á 21. apríl fyrir 1. umferðina. Það er of lítill tími fyrir félögin, sérstaklega í því ástandi sem við erum í núna. Menn geta ekki æft saman og eru komnir í einangrun hér og þar í liðunum. Það eru bara níu dagar frá 12.-21. apríl og það er of lítill tími,“ er haft eftir Haraldi á mbl.is.
Pepsi Max-deild karla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. 18. mars 2020 08:00 Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Enski boltinn Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Körfubolti Fleiri fréttir Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Svona undirbýr Breiðablik sig fyrir Pepsi Max-deildina á tímum kórónuveirunnar Íþróttafélög landsins eru í klandri með að æfa vegna samkomubanns sem nú gildir á landinu en karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur fundið leið til þess að æfa. 18. mars 2020 08:00