Víðir fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2020 07:30 Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnardeild ríkislögreglustjóra. Vísir/Vilhelm Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, er fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar. Víðir er einn þeirra fjölmörgu sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna baráttunnar við kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Víðir greindi frá þessu í umræðuþætti RÚV í gærkvöldi um veiruna þegar hann og Alma D. Möller, landlæknir, voru spurð að því hvernig passað væri upp á að framvarðasveitin smitaðist ekki. „Ég til dæmis bý við það núna að konan mín og dóttir eru í sóttkví á mínu heimili. Ég er fluttur á hótel þannig að ég er ekki að hitta þau,“ sagði Víðir. Þá sagði Alma frá því að hún eigi tvo fjölskyldumeðlimi sem væru í sóttkví á sitthvorum staðnum. „Auðvitað reynum við að passa upp á okkur sjálf. Það eru mjög strangar umgengnisreglur niðri í Skógarhlíð,“ sagði Alma. Þá sögðu þau bæði að þau væru ekki hrædd um eigin hag eða sinna. Kvaðst Alma ekki hugsa málin þannig og Víðir sagðist ekki hræddur. Hann hefði þó áhyggjur af fólki í áhættuhópum, ekki einungis þeim sem standa honum næst heldur einnig öðrum. „Móðir mín er 96 ára og það er búið að slá skjaldborg um hana,“ sagði Alma. „Ég fer víða þannig að ég heyri í henni í síma og svo sér hún mig í sjónvarpinu.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild, er fluttur á hótel vegna kórónuveirunnar. Víðir er einn þeirra fjölmörgu sem mikið hefur mætt á undanfarið vegna baráttunnar við kórónuveirunnar sem veldur COVID-19. Víðir greindi frá þessu í umræðuþætti RÚV í gærkvöldi um veiruna þegar hann og Alma D. Möller, landlæknir, voru spurð að því hvernig passað væri upp á að framvarðasveitin smitaðist ekki. „Ég til dæmis bý við það núna að konan mín og dóttir eru í sóttkví á mínu heimili. Ég er fluttur á hótel þannig að ég er ekki að hitta þau,“ sagði Víðir. Þá sagði Alma frá því að hún eigi tvo fjölskyldumeðlimi sem væru í sóttkví á sitthvorum staðnum. „Auðvitað reynum við að passa upp á okkur sjálf. Það eru mjög strangar umgengnisreglur niðri í Skógarhlíð,“ sagði Alma. Þá sögðu þau bæði að þau væru ekki hrædd um eigin hag eða sinna. Kvaðst Alma ekki hugsa málin þannig og Víðir sagðist ekki hræddur. Hann hefði þó áhyggjur af fólki í áhættuhópum, ekki einungis þeim sem standa honum næst heldur einnig öðrum. „Móðir mín er 96 ára og það er búið að slá skjaldborg um hana,“ sagði Alma. „Ég fer víða þannig að ég heyri í henni í síma og svo sér hún mig í sjónvarpinu.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Heilbrigðismál Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira