Mikil röskun á millilandaflugi Heimir Már Pétursson skrifar 23. mars 2020 10:44 Keflavíkurflugvöllur á tímum kórónuveirunnar. Vísir/vilhelm Tuttugu og átta brottförum hefur verið aflýst á Keflavíkurflugvelli í dag en frá því snemma í morgun og fram á kvöld eru níu brottfarir á áætlun. Icelandair flaug senmma í morgun til Stokkhólms, London Heathrow og Amsterdam. Næsta brottför er ekki fyrr en klukkan 12:45 þegar SAS áætlar að fljúga til Oslóar. British Airways áætlar síðan brottför klukkan 13:15 til London Heathrow. Næsta flug frá Keflavíkurflugvelli er klukkan 17:15 með Icelandair til Boston í Bandaríkjunum, WIZZ Air flýgur til London Luton klukkan 18:45, Easy Jet á London Gatwick klukkan 19:30 og til Manchester klukkan 19:40. Tvö flug Icelandair eru áætluð til Kaupmannahafnar á morgun.Vísir/vilhelm Svipaða sögu er að segja af komum til Keflavíkurflugvallar. Snemma í morgun lentu tvær flugvélar Icelandair frá Vancuver í Kanada og Boston í Bandaríkjunum. Næstu komur eru ekki fyrr en í hádeginu. En flugvél SAS frá Osló er með áætlaða komu klukkan 12:05 og flugvél British Airways frá London Heathrow klukkan 12:20. Klukkan 15:20 koma flugvélar Icelandair frá Stokkhólmi og Amsterdam og klukkan 15:30 frá London Heathrow. Klukkan 18:00 er væntanleg flugvél frá WIZZ Air frá London Luton og klukkan 18:50 kemur flugvél Easy Jet frá London Gatwick og klukkan 19:00 er væntanleg flugvél frá Easy Jet frá Manchester. Öllu flugi öðru en því sem hér hefur verið talið upp er aflýst til og frá Keflavíkurflugvelli í dag. Í tilkynningu frá Icelandair segir að flugáætlun þess sé nú rétt rúmlega 14 prósent af fyrri áætlunum félagsins. Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Tuttugu og átta brottförum hefur verið aflýst á Keflavíkurflugvelli í dag en frá því snemma í morgun og fram á kvöld eru níu brottfarir á áætlun. Icelandair flaug senmma í morgun til Stokkhólms, London Heathrow og Amsterdam. Næsta brottför er ekki fyrr en klukkan 12:45 þegar SAS áætlar að fljúga til Oslóar. British Airways áætlar síðan brottför klukkan 13:15 til London Heathrow. Næsta flug frá Keflavíkurflugvelli er klukkan 17:15 með Icelandair til Boston í Bandaríkjunum, WIZZ Air flýgur til London Luton klukkan 18:45, Easy Jet á London Gatwick klukkan 19:30 og til Manchester klukkan 19:40. Tvö flug Icelandair eru áætluð til Kaupmannahafnar á morgun.Vísir/vilhelm Svipaða sögu er að segja af komum til Keflavíkurflugvallar. Snemma í morgun lentu tvær flugvélar Icelandair frá Vancuver í Kanada og Boston í Bandaríkjunum. Næstu komur eru ekki fyrr en í hádeginu. En flugvél SAS frá Osló er með áætlaða komu klukkan 12:05 og flugvél British Airways frá London Heathrow klukkan 12:20. Klukkan 15:20 koma flugvélar Icelandair frá Stokkhólmi og Amsterdam og klukkan 15:30 frá London Heathrow. Klukkan 18:00 er væntanleg flugvél frá WIZZ Air frá London Luton og klukkan 18:50 kemur flugvél Easy Jet frá London Gatwick og klukkan 19:00 er væntanleg flugvél frá Easy Jet frá Manchester. Öllu flugi öðru en því sem hér hefur verið talið upp er aflýst til og frá Keflavíkurflugvelli í dag. Í tilkynningu frá Icelandair segir að flugáætlun þess sé nú rétt rúmlega 14 prósent af fyrri áætlunum félagsins.
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira