Bein útsending: Ísland keppir við Rússland, Austurríki, Pólland og Ísrael Tinni Sveinsson skrifar 23. mars 2020 15:00 Svona líta Íslendingarnir út í PES-leiknum. Íslenska landsliðið í e-fótbolta leikur í undankeppni EM í Pro Evolution Soccer tölvuleiknum í dag. Fyrsti leikur er við Rússa kl. 16, liðið mætir Austurríki kl. 18, Póllandi kl. 19 og loks Ísrael kl. 20. Íslenska liðið skipa fyrirliðinn Aron Ívarsson úr KR, Aron Þormar Lárusson úr Fylki og Jóhann Ólafur Jóhannsson úr FH. Hver viðureign samanstendur af tveimur 10 mínútna leikjum á milli einstaklinga. Í viðtali við Vísi fyrr í dag útskýrði Aron hvernig liði verður stillt upp í dag og hvers vegna: Ísland í undankeppni EM í efótbolta í dag: Viðar og Arnór byrja frammi Allir leikir Íslands í dag verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrsti leikur hefst kl. 16. Spilað er á mánudögum í undankeppninni og hóf Ísland leik fyrir tveimur vikum. Þá voru spilaðir fjórir leikir sem töpuðust allir. Hægt er að kynna sér stöðuna og leikjadagskránna nánar á heimasíðu UEFA. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna fyrir leikina í dag. Staðan í riðlunum eftir eina umferð. UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Íslenska landsliðið í e-fótbolta leikur í undankeppni EM í Pro Evolution Soccer tölvuleiknum í dag. Fyrsti leikur er við Rússa kl. 16, liðið mætir Austurríki kl. 18, Póllandi kl. 19 og loks Ísrael kl. 20. Íslenska liðið skipa fyrirliðinn Aron Ívarsson úr KR, Aron Þormar Lárusson úr Fylki og Jóhann Ólafur Jóhannsson úr FH. Hver viðureign samanstendur af tveimur 10 mínútna leikjum á milli einstaklinga. Í viðtali við Vísi fyrr í dag útskýrði Aron hvernig liði verður stillt upp í dag og hvers vegna: Ísland í undankeppni EM í efótbolta í dag: Viðar og Arnór byrja frammi Allir leikir Íslands í dag verða í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrsti leikur hefst kl. 16. Spilað er á mánudögum í undankeppninni og hóf Ísland leik fyrir tveimur vikum. Þá voru spilaðir fjórir leikir sem töpuðust allir. Hægt er að kynna sér stöðuna og leikjadagskránna nánar á heimasíðu UEFA. Hér fyrir neðan má sjá stöðuna fyrir leikina í dag. Staðan í riðlunum eftir eina umferð.
UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira