Ásdís ætlar ekki að reyna við Ólympíuleikana á næsta ári Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 21:00 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud var að reynast að komast á sínu fjórðu Ólympíuleika. Getty/Alexander Hassenstein Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Ásdís sagði í september á síðasta ári að hún stefndi á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara í sumar og svo ætlaði hún að hætta. Nú hefur leikunum verið frestað um ár og því hafa forsendurnar breyst. „Það var alltaf planið að hætta eftir þetta ár og maður er ekki að verða yngri. Það sem var mikilvægast fyrir mig var að fara út á mínum forsendum,“ sagði Ásdís í samtali við Arnar Björnsson. „Að fá að hætta þegar ég finn að ég er sátt og þurfa ekki að hætta vegna meiðsla eða slíkt. Ég finn að líkaminn er orðinn þreyttur og ef ég ákveð að halda áfram eitt ár í viðbót aukast líkurnar gríðarlega að ég þurfi að hætta á leiðinlegan hátt og það yrði mjög svekkjandi.“ Ásdís fór á Ólympíuleikana 2008, 2012 og 2016. Einnig hefur hún keppt á EM 2006, 2010, 2012, 2014 og 2016 sem og HM 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur hennar var 11. sæti á HM í London svo magnaður feril Ásdísar er senn á enda. Nánar verður rætt við Ásdísi í Sportið í dag á morgun en hún stefnir á að ná inn á EM sem fer fram síðar á þessu ári. Óvíst er þó hvenær það fari fram vegna kórónuveirunnar. Klippa: Sportpakkinn: Ásdís Hjálmsdóttir Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Sjá meira
Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir ætlar ekki að reyna að komast inn á Ólympíuleikana í Tókýó sem fara fram eftir ár en Ásdís ætlar að leggja spjótið á hilluna eftir þetta ár. Ásdís sagði í september á síðasta ári að hún stefndi á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara í sumar og svo ætlaði hún að hætta. Nú hefur leikunum verið frestað um ár og því hafa forsendurnar breyst. „Það var alltaf planið að hætta eftir þetta ár og maður er ekki að verða yngri. Það sem var mikilvægast fyrir mig var að fara út á mínum forsendum,“ sagði Ásdís í samtali við Arnar Björnsson. „Að fá að hætta þegar ég finn að ég er sátt og þurfa ekki að hætta vegna meiðsla eða slíkt. Ég finn að líkaminn er orðinn þreyttur og ef ég ákveð að halda áfram eitt ár í viðbót aukast líkurnar gríðarlega að ég þurfi að hætta á leiðinlegan hátt og það yrði mjög svekkjandi.“ Ásdís fór á Ólympíuleikana 2008, 2012 og 2016. Einnig hefur hún keppt á EM 2006, 2010, 2012, 2014 og 2016 sem og HM 2009, 2011, 2013, 2015 og 2017. Besti árangur hennar var 11. sæti á HM í London svo magnaður feril Ásdísar er senn á enda. Nánar verður rætt við Ásdísi í Sportið í dag á morgun en hún stefnir á að ná inn á EM sem fer fram síðar á þessu ári. Óvíst er þó hvenær það fari fram vegna kórónuveirunnar. Klippa: Sportpakkinn: Ásdís Hjálmsdóttir
Frjálsar íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Sjá meira