Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 22:00 Silja aðstoðar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla þessa dagana. Sportpakkinn/Skjáskot Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla
Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira