Norður-Makedónía formlega aðildarríki NATO Vésteinn Örn Pétursson skrifar 28. mars 2020 10:52 Fánar NATO og Norður-Makedóníu blakta hlið við hlið í höfuðborg ríkisins, Skopje. Vísir/Getty Norður-Makedónía varð í gær formlega þrítugasta aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO). Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, bauð ríkið velkomið í bandalagið á Twitter í gær. „Norður-Makedónía er nú hluti af NATO-fjölskyldunni, fjölskyldu 30 ríkja og næstum milljarðs manna. Fjölskyldu sem byggir á þeirri vissu að sama hvaða áskorun við stöndum frammi fyrir, erum við sterkari og öruggari saman,“ sagði Stoltenberg í tilkynningu. Norðurmakedónsk stjórnvöld sögðu þá í tilkynningu að draumur margra kynslóða væri loks að rætast, en það hefur lengi verið markmið ríkisins að öðlast aðild að bandalaginu. Það hefur hins vegar reynst erfitt, þar sem ríkið átti lengi vel í milliríkjadeilu við nágranna sína í suðri, Grikkland. Deilan gekk einfaldlega út á þáverandi nafn Norður-Makedóníu, sem áður var einfaldlega Makedónía. Í Grikklandi er að finna héraðið Makedóníu, en Grikkir héldu því fram að í nafni ríkisins fælist tilkall til héraðsins. Það vildu grísk stjórnvöld ekki sætta sig við og beittu ítrekað neitunarvaldi sínu þegar nágrannaríkið falaðist eftir aðild að alþjóðastofnunum á borð við NATO. Norður-Makedónía NATO Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira
Norður-Makedónía varð í gær formlega þrítugasta aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO). Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, bauð ríkið velkomið í bandalagið á Twitter í gær. „Norður-Makedónía er nú hluti af NATO-fjölskyldunni, fjölskyldu 30 ríkja og næstum milljarðs manna. Fjölskyldu sem byggir á þeirri vissu að sama hvaða áskorun við stöndum frammi fyrir, erum við sterkari og öruggari saman,“ sagði Stoltenberg í tilkynningu. Norðurmakedónsk stjórnvöld sögðu þá í tilkynningu að draumur margra kynslóða væri loks að rætast, en það hefur lengi verið markmið ríkisins að öðlast aðild að bandalaginu. Það hefur hins vegar reynst erfitt, þar sem ríkið átti lengi vel í milliríkjadeilu við nágranna sína í suðri, Grikkland. Deilan gekk einfaldlega út á þáverandi nafn Norður-Makedóníu, sem áður var einfaldlega Makedónía. Í Grikklandi er að finna héraðið Makedóníu, en Grikkir héldu því fram að í nafni ríkisins fælist tilkall til héraðsins. Það vildu grísk stjórnvöld ekki sætta sig við og beittu ítrekað neitunarvaldi sínu þegar nágrannaríkið falaðist eftir aðild að alþjóðastofnunum á borð við NATO.
Norður-Makedónía NATO Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Fjölmargir farþegar fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Fleiri fréttir Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Sjá meira