Tveir fluttir með þyrlu eftir vélsleðsaslys við Veiðivötn Andri Eysteinsson og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 29. mars 2020 15:25 Björgunarsveitir eru á leið á vettvang ásamt lögreglu og landhelgisgæslunni. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Tveir hafa verið fluttir með þyrlu landhelgisgæslunnar á sjúkrahús eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Ekki er talið að fólkið sé alvarlega slasað. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Tilkynning barst um slysið um þrjú í dag og var þyrla landhelgisgæslunnar, TF-GRO, send á vettvang auk björgunarsveita og lögreglunnar á Hvolsvelli. Í samtali við Vísi í dag sagði Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, að hópar björgunarsveitamanna hafi farið á vettvang en með þeim í för voru sjúkraflutningamenn af Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Mikill snjór er á svæðinu og var aðkoman því erfið. Talið var í fyrstu að aðeins einn hafi slasast en tveir voru fluttir með þyrlunni til Reykjavíkur. Ekki er vitað hvers eðlis meiðsli fólksins eru að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð. Talið var í fyrstu að áverkar mannsins væru alvarlegir en svo reyndist ekki vera. Landhelgisgæslan Rangárþing ytra Björgunarsveitir Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Tveir hafa verið fluttir með þyrlu landhelgisgæslunnar á sjúkrahús eftir vélsleðaslys við Veiðivötn á Suðurlandi. Ekki er talið að fólkið sé alvarlega slasað. Þetta segir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar í samtali við fréttastofu. Tilkynning barst um slysið um þrjú í dag og var þyrla landhelgisgæslunnar, TF-GRO, send á vettvang auk björgunarsveita og lögreglunnar á Hvolsvelli. Í samtali við Vísi í dag sagði Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, að hópar björgunarsveitamanna hafi farið á vettvang en með þeim í för voru sjúkraflutningamenn af Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Mikill snjór er á svæðinu og var aðkoman því erfið. Talið var í fyrstu að aðeins einn hafi slasast en tveir voru fluttir með þyrlunni til Reykjavíkur. Ekki er vitað hvers eðlis meiðsli fólksins eru að svo stöddu. Fréttin hefur verið uppfærð. Talið var í fyrstu að áverkar mannsins væru alvarlegir en svo reyndist ekki vera.
Landhelgisgæslan Rangárþing ytra Björgunarsveitir Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira