Icelandair heldur miðjusætunum auðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. apríl 2020 12:30 Það hefur reynst auðvelt að tryggja fjarlægð á milli farþega í flugferðum Icelandair að undanförnu. Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Flugfélagið hefur reynt að forðast að raða í miðjusætin frá upphafi mánaðar af sóttvarnaástæðum til að tryggja aukna fjarlægð milli farþega. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó í samtali við Fréttablaðið að fólk geti farið fram á undanþágu, t.a.m. ef fjölskyldur ferðast saman. Það sé jafnframt lítið mál að framfylgja þessari nýsettu reglu þessa dagana, að sögn upplýsingafulltrúans. Flugfélagið hefur aðeins flogið til og frá Lundunum, Boston og Stokkhólmi á grundvelli samnings við íslenska ríkið sem tryggja á lágmarksflugsamgöngur. Forstjóri Ryanair fullur efasemda Fjölmörg flugfélög hafa farið sömu leið og Icelandair. Mörg af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna; eins og Delta, Southwest og American Airlines, eru hætt að selja í miðjusætin auk þess sem Wizz Air, Air New Zeland og EasyJet hafa einnig sagst ætla að takmarka sætafjölda í vélum sínum. Forstjóri Ryanair, Michael O’Leary, gefur þó lítið fyrir þetta úrræði og lýsti því sem „brjálæði“ og „vitleysu“ í samtali við Reuters. Þrátt fyrir autt miðjusæti sé minna en tveggja metra bil milli farþega, bæði í sömu sætaröð og í röðunum fyrir framan og aftan. Uppfært klukkan 14:30. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var sagt að Icelandair væri hætt að selja í miðjusætin. Flugfélagið segir það þó hafa verið ónákvæmt orðalag. Hið rétta er að Icelandair reynir að raða þannig í vélar sínar að ekki sé setið í miðjusætinu. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært í þá átt. Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Að óbreyttu munu miðjusætin í vélum Icelandair vera auð fram undir lok maí. Flugfélagið hefur reynt að forðast að raða í miðjusætin frá upphafi mánaðar af sóttvarnaástæðum til að tryggja aukna fjarlægð milli farþega. Upplýsingafulltrúi Icelandair segir þó í samtali við Fréttablaðið að fólk geti farið fram á undanþágu, t.a.m. ef fjölskyldur ferðast saman. Það sé jafnframt lítið mál að framfylgja þessari nýsettu reglu þessa dagana, að sögn upplýsingafulltrúans. Flugfélagið hefur aðeins flogið til og frá Lundunum, Boston og Stokkhólmi á grundvelli samnings við íslenska ríkið sem tryggja á lágmarksflugsamgöngur. Forstjóri Ryanair fullur efasemda Fjölmörg flugfélög hafa farið sömu leið og Icelandair. Mörg af stærstu flugfélögum Bandaríkjanna; eins og Delta, Southwest og American Airlines, eru hætt að selja í miðjusætin auk þess sem Wizz Air, Air New Zeland og EasyJet hafa einnig sagst ætla að takmarka sætafjölda í vélum sínum. Forstjóri Ryanair, Michael O’Leary, gefur þó lítið fyrir þetta úrræði og lýsti því sem „brjálæði“ og „vitleysu“ í samtali við Reuters. Þrátt fyrir autt miðjusæti sé minna en tveggja metra bil milli farþega, bæði í sömu sætaröð og í röðunum fyrir framan og aftan. Uppfært klukkan 14:30. Í upphaflegri útgáfu fréttarinnar var sagt að Icelandair væri hætt að selja í miðjusætin. Flugfélagið segir það þó hafa verið ónákvæmt orðalag. Hið rétta er að Icelandair reynir að raða þannig í vélar sínar að ekki sé setið í miðjusætinu. Orðalag fréttarinnar hefur verið lagfært í þá átt.
Icelandair Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Fréttir af flugi Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira