Staða bara og veitingastaða Reykjavíkur misjöfn Andri Eysteinsson skrifar 21. apríl 2020 07:31 Miðbær Reykjavík á tímum Covid-19 Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Fjórar vikur eru liðnar frá því að aðgerðir voru hertar og hámarksfjöldi þeirra sem koma mega saman eru 20. Í Morgunblaðinu í dag var staðan tekin á nokkrum stöðum í Reykjavík. Ljóst er að staðan er slæm víða og hljóðið í veitingamönnum þungt. Grillið á Hótel Sögu er lokað og segir hótelstjóri Hótel Sögu, Ingibjörg Ólafsdóttir, að grípa hafi þurft til róttækra aðgerða þegar samkomubannið var sett á. Nú sé óvíst með framtíð Grillsins. „Grillið er ofboðslega stór hluti af Hótel Sögu. Vonandi náum við að finna einhvern flöt á því að opna það að nýju. Eins og staðan er núna verður það ekki á næstunni,“ segir Ingibjörg í viðtali við Morgunblaðið. Rekstur veitingastaðar Kex Hostel er farinn í þrot og óvíst er hvort Bryggjan brugghús verði opnað að nýju. Jón Mýrdal á Röntgen segir enga dagsetningu komna á opnun staðarins. Hjá öðrum er staðan þó betri en í gær var Sólon í Bankastræti opnaður og Grillmarkaðurinn verður einnig opnaður á morgun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Samkomubann vegna kórónuveirufaraldursins hefur farið misvel með skemmtistaði, veitingastaði og bari landsins. Fjórar vikur eru liðnar frá því að aðgerðir voru hertar og hámarksfjöldi þeirra sem koma mega saman eru 20. Í Morgunblaðinu í dag var staðan tekin á nokkrum stöðum í Reykjavík. Ljóst er að staðan er slæm víða og hljóðið í veitingamönnum þungt. Grillið á Hótel Sögu er lokað og segir hótelstjóri Hótel Sögu, Ingibjörg Ólafsdóttir, að grípa hafi þurft til róttækra aðgerða þegar samkomubannið var sett á. Nú sé óvíst með framtíð Grillsins. „Grillið er ofboðslega stór hluti af Hótel Sögu. Vonandi náum við að finna einhvern flöt á því að opna það að nýju. Eins og staðan er núna verður það ekki á næstunni,“ segir Ingibjörg í viðtali við Morgunblaðið. Rekstur veitingastaðar Kex Hostel er farinn í þrot og óvíst er hvort Bryggjan brugghús verði opnað að nýju. Jón Mýrdal á Röntgen segir enga dagsetningu komna á opnun staðarins. Hjá öðrum er staðan þó betri en í gær var Sólon í Bankastræti opnaður og Grillmarkaðurinn verður einnig opnaður á morgun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira