Missouri höfðar mál gegn Kína Atli Ísleifsson skrifar 22. apríl 2020 06:25 Óljóst er hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Getty Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Sjá meira
Stjórnvöld í Missouri í Bandaríkjunum hafa ákveðið að höfða mál í Bandaríkjunum gegn Kína þar sem yfirvöld þar í landi eru sögð ekki hafa gert nægilega mikið til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dómsmálaráðherra Missouri segir að stjórnvöld í Kína hafi „logið að heiminum“ um hættuna sem hafi stafað af veirunni og hefur nú farið fram á skaðabættur vegna efnahagslegs tjóns og þjáninga. Eric Scmitt er dómsmálaráðherra Missouri. Í stefnunni segir að kínverskir embættismenn „beri ábyrgð á gríðarlega mörgum dauðsföllum, þjáningu og efnahagslegu tjóni“ um heim allan, þar með talið í Missouri. Dómsmálaráðherra Eric Schmitt, segir í yfirlýsingu að Kínverjar hafi logið til um þá hættu sem stafaði af veirunni og hve skæður sjúkdómurinn Covid-19 raunverulega er. Þá hafi þeir þaggað niður í þeim sem reynt hafi að greina frá sannleikanum og ekki gert nægilega mikið til að stöðva faraldurinn. Í frétt Guardian segir að ekki sé ljóst hvort málið muni hafa einhver, ef nokkur, áhrif. Bandarísk lög koma almennt í veg fyrir að hægt sé að höfða mál gegn öðru ríki, með fáeinum undantekningum þó. Lauren Gepford, talsmaður Demókrata í Missour, segir málið vera lið í kosningabaráttu Schmitt, sem sækist eftir endurkjöri í kosningum síðar á þessu ári. Alls hafa tæplega sex þúsund kórónuveirusmit verið skráð í Missouri það sem af er, og eru skráð dauðsföll í ríkinu nú 215.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21 Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42 Mest lesið „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Skora á RÚV að beita sér fyrir því að Ísrael verði vikið úr keppni Innlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Innlent Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Erlent Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Innlent Fleiri fréttir Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Sjá meira
Fyrirtæki Trump biður ríkisstjórn hans um neyðaraðstoð Fyrirtæki Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, leitar nú eftir aðstoð frá ríkisstjórn hans vegna hótels sem fyrirtækið leigir af ríkinu í Washington DC. 21. apríl 2020 23:21
Trump með rúmlega 27 milljarða króna forskot á Biden Framboð Donalds Trump Bandaríkjaforseta byrjar kosningabaráttu fyrir forsetakosningarnar í haust með 187 milljóna dollara, jafnvirði ríflega 27 milljarða króna, forskot á Joe Biden, frambjóðanda Demókrataflokksins samkvæmt nýjustu tölum um fjáröflun framboðanna. 21. apríl 2020 11:42