Helstu trix Jóa Fel við grillið Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2020 13:31 Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“ Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“
Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira