Helstu trix Jóa Fel við grillið Stefán Árni Pálsson skrifar 22. apríl 2020 13:31 Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“ Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Jói Fel var á línunni í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir það hvernig maður grillar hinn fullkomna borgara, rib eye steik og lambalæri. Fínt að fara yfir málin fyrir sumardaginn fyrsta sem er á morgun. „Ef þú setur lambalærið í álpappír ert þú eiginlega að sjóða kjötið og ert ekki að grilla það. Þú getur í raun sett álpappír utan um kjötið, sett það á 250 gráður inn í ofn og þá færðu það sama út úr því. Þú getur aftur á móti sett kjötið í álpappír og látið það malla á lágum hita í langan tíma. Síðan tekur þú kjötið úr álpappírnum og brennir það aðeins og færð grillbragðið,“ segir Jói Fel. „Ég ætla sjálfur að vera með rib eye steik á sumardaginn fyrsta. Þeir sem eiga eftir að grilla rib eye steik eiga allt lífið eftir. Það er ekkert til betra en mjög feit rib eye steik á grillinu. Það er ekkert betra en feitt nauta og lambakjöt.“ Jói fer einnig yfir hvernig best er að grilla hamborgara. „Þú grillar hamborgara í svona fjórar mínútur á hvorri hlið. Þú mátt aftur á móti ekki grilla borgara á fullum styrk allan tímann. Þú setur borgarann á, grillar hann aðeins, og lækkar síðan í grillinu til að leyfa borgaranum að eldast í smá tíma. Nautakjöt má aldrei vera á grilli á full blasti, því þá herpist það saman. Það sem ég geri er að ég er með mjög heitt grillið öðru megin og set borgarann fyrst þangað í smá stund, síðan færi ég borgarann yfir á kalda hlutann og leyfi honum að hægeldast í þessar 3-4 mínútur.“
Matur Brennslan Grillréttir Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Lífið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira