Leggur til framlengingu samkomubanns út apríl Kjartan Kjartansson skrifar 1. apríl 2020 14:11 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/vilhelm Sóttvarnalæknir ætlar að leggja til við heilbrigðisráðherra að samkomubann og aðrar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verði framlengdar út apríl. Aðgerðirnar verða endurskoðaðar í seinni hluta apríl. Núverandi bann við samkomum tuttugu manns eða fleiri tók gildi 24. mars og átti að gilda til 13. apríl. Áður var rýmra samkomubann í gildi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag að hann ætlaði að leggja til framlengingu á samkomubanninu í dag. Óhjákvæmilegt væri að halda aðgerðum áfram í ljósi mikils álags á sjúkrahús og gjörgæsludeildir sérstaklega. Faraldurinn er áfram í línulegum vexti þó að tekist hafi að stöðva veldivöxt hans, að sögn Þórólfs. Vonir standa áfram til að toppi faraldursins verði náð í fyrrihluta apríl. Hann sér fyrir sér að aðgerðirnar verði endurskoðaðar í seinni hluta apríl en að ekki sé líklegt að slakað verði á þeim fyrr en eftir þennan mánuð. Þá verði kynnt hvernig og á hversu langan tíma slakað verði á. „Núna reynir virkilega á úthaldið og samstöðuna,“ sagði Þórólfur og hvatti alla til að standa saman um aðgerðir til að takist að hindra sem best framgang sýkninga. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Sóttvarnalæknir ætlar að leggja til við heilbrigðisráðherra að samkomubann og aðrar aðgerðir til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins verði framlengdar út apríl. Aðgerðirnar verða endurskoðaðar í seinni hluta apríl. Núverandi bann við samkomum tuttugu manns eða fleiri tók gildi 24. mars og átti að gilda til 13. apríl. Áður var rýmra samkomubann í gildi. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því á daglegum upplýsingafundi almannavarna vegna faraldursins í dag að hann ætlaði að leggja til framlengingu á samkomubanninu í dag. Óhjákvæmilegt væri að halda aðgerðum áfram í ljósi mikils álags á sjúkrahús og gjörgæsludeildir sérstaklega. Faraldurinn er áfram í línulegum vexti þó að tekist hafi að stöðva veldivöxt hans, að sögn Þórólfs. Vonir standa áfram til að toppi faraldursins verði náð í fyrrihluta apríl. Hann sér fyrir sér að aðgerðirnar verði endurskoðaðar í seinni hluta apríl en að ekki sé líklegt að slakað verði á þeim fyrr en eftir þennan mánuð. Þá verði kynnt hvernig og á hversu langan tíma slakað verði á. „Núna reynir virkilega á úthaldið og samstöðuna,“ sagði Þórólfur og hvatti alla til að standa saman um aðgerðir til að takist að hindra sem best framgang sýkninga. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira