Aflýstu Wimbledon risamótinu í tennis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 15:27 Novak Djokovic vann Wimbledon mótið í fyrra og er hér með bikarinn. Getty/Paul Popper Wimbledon risamótið í tennis fer ekki fram í ár en tekin var ákvörðun um það í dag að aflýsa mótinu. Wimbledon risamótið í tennis er nýjasta stóra íþróttamótið í heiminum sem fer ekki fram vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Forráðamenn Wimbledon mótsins ætla ekki að reyna fresta mótinu fram á haustið heldur var tekin sú ákvörðun að aflýsa því alveg. Það fer því ekki fram fyrr en á árinu 2021. BREAKING: This summer's Wimbledon has been cancelled due to coronavirus, the All England Club has confirmed.Get the latest on #coronavirus here: https://t.co/LMz1mM3o8E pic.twitter.com/oSMufUaCgr— Sky News (@SkyNews) April 1, 2020 Wimbledon mótið hefur farið fram á hverju ári síðan í seinni heimsstyrjöldinni en þá var því síðast aflýst. Mótið átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí í sumar. Evrópumótið í knattspyrnu og Ólympíuleikarnir áttu líka að fara fram í sumar en báðum mótum hefur verið frestað fram á næsta ár. Wimbledon mótið er annað risamót ársins í tennis sem fer ekki fram á sínum tíma en áður hafði verið tekin ákvörðun um að færa opna franska meistaramótið frá maí fram í september. It is with great regret that the AELTC has today decided that The Championships 2020 will be cancelled due to public health concerns linked to the coronavirus epidemic.The 134th Championships will instead be staged from 28 June to 11 July 2021.https://t.co/c0QV2ymGAt— Wimbledon (@Wimbledon) April 1, 2020 Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Wimbledon risamótið í tennis fer ekki fram í ár en tekin var ákvörðun um það í dag að aflýsa mótinu. Wimbledon risamótið í tennis er nýjasta stóra íþróttamótið í heiminum sem fer ekki fram vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Forráðamenn Wimbledon mótsins ætla ekki að reyna fresta mótinu fram á haustið heldur var tekin sú ákvörðun að aflýsa því alveg. Það fer því ekki fram fyrr en á árinu 2021. BREAKING: This summer's Wimbledon has been cancelled due to coronavirus, the All England Club has confirmed.Get the latest on #coronavirus here: https://t.co/LMz1mM3o8E pic.twitter.com/oSMufUaCgr— Sky News (@SkyNews) April 1, 2020 Wimbledon mótið hefur farið fram á hverju ári síðan í seinni heimsstyrjöldinni en þá var því síðast aflýst. Mótið átti að fara fram frá 29. júní til 12. júlí í sumar. Evrópumótið í knattspyrnu og Ólympíuleikarnir áttu líka að fara fram í sumar en báðum mótum hefur verið frestað fram á næsta ár. Wimbledon mótið er annað risamót ársins í tennis sem fer ekki fram á sínum tíma en áður hafði verið tekin ákvörðun um að færa opna franska meistaramótið frá maí fram í september. It is with great regret that the AELTC has today decided that The Championships 2020 will be cancelled due to public health concerns linked to the coronavirus epidemic.The 134th Championships will instead be staged from 28 June to 11 July 2021.https://t.co/c0QV2ymGAt— Wimbledon (@Wimbledon) April 1, 2020
Tennis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland England Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira