Skátar fresta mótum í sumar Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. apríl 2020 15:52 Kort af fyrirhugðu mótssvæði Landsmóts skáta í sumar. bís Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021. Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Landsmóti skáta, sem fram átti að fara að Hömrum á Akureyri í sumar, hefur verið frestað um ár. Stefnt verður að því að halda mótið á sama stað sumarið 2021. Frá þessu greinir stjórn Bandalags íslenskra skáta (BÍS) í orðsendingu til félagsmanna sinna. Þar er ákvörðunin rakin til „aðstæðna í samfélaginu“ sem sett hafi strik í reikninginn. Ætla má að vísað sé til kórónuveirunnar og meðfylgjandi samkomubanns. Ætlunin var að mótið færi fram dagana 8. til 14. júlí, að Hömrum á Akureyri sem fyrr segir. Mikil vinna búa að baki mótinu að sögn stjórnar BÍS og því hafi ákvörðunin verið erfið - en um leið rétt að þeirra mati. „Óvissuþættirnir eru of margir til að geta réttlætt þessa framkvæmd í sumar,“ segir stjórn BÍS. Í því samhengi má nefna að sóttvarnalæknir hefur lagt til að fjöldasamkomur hér á landi verði takmarkaðar við að hámarki tvö þúsund manns, að minnsta kosti út ágúst. „Það er mikilvægt að við stöndum saman og vinnum okkur í gegnum þessa veiru,“ segir stjórn BÍS ennfremur. Að sama skapi hefur stjórnin frestað fyrirhuguðu Drekaskátamóti sem fram átti að fara við Úlfljótsvatn helgina 6. til 7. júní. Stefnt er að því að mótið fari fram í júnímánuði árið 2021.
Samkomubann á Íslandi Akureyri Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Félagasamtök Skátar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira