Stjörnur úr spænska boltanum, NBA og NFL spreyta sig í eFótbolta í beinni útsendingu á Sportinu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. apríl 2020 09:00 DeAndre Hopkins verður á meðal keppenda í dag. vísir/getty Það verður stjörnufans á Stöð 2 eSport í dag þar sem fótboltamótið Kick COVID FIFA20 fer fram en þar taka þátt nokkrar stjörnur úr íþróttaheiminum. Spilað verður bæði í dag og á morgun en átta leikmenn úr spænska boltanum munu taka þátt í keppninni ásamt átta leikmönnum úr NBA, NFL, bandaríska landsliðinu í kvennafótbolta osem og Freestyle-liði Bandaríkjanna. Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum @LaLiga um helgina á Stöð 2 eSport. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr @NBA og @NFL pic.twitter.com/Ou0oMNmRK3— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 24, 2020 Þekktasta nafnið sem kemur úr spænsku úrvalsdeildinni er líklega Alvaro Morata en hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem munu taka þátt í mótinu fyrir hönd LaLiga. Myndað verða tveggja manna lið; einn frá Spáni og einn frá Bandaríkjunum og liðins pila svo innbyrðis ein/n á móti einum eða einni. DeAndre Hopkins er á meðal þeirra stjarna sem munu spila fyrir hönd NFL-deildarinnar en mótið verður að sjálfsögðu í beinni ústendingu á Stöð 2 eSport í dag og á morgun. Útsendingin hefst báða daganna klukkan 17 og stendur yfir til klukkan 23. Rafíþróttir Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira
Það verður stjörnufans á Stöð 2 eSport í dag þar sem fótboltamótið Kick COVID FIFA20 fer fram en þar taka þátt nokkrar stjörnur úr íþróttaheiminum. Spilað verður bæði í dag og á morgun en átta leikmenn úr spænska boltanum munu taka þátt í keppninni ásamt átta leikmönnum úr NBA, NFL, bandaríska landsliðinu í kvennafótbolta osem og Freestyle-liði Bandaríkjanna. Stjörnum prýtt mót í eFótbolta á vegum @LaLiga um helgina á Stöð 2 eSport. Keppt er í FIFA20 en meðal keppenda eru stórstjörnur úr spænsku 1. deildinni, auk þekktra leikmanna úr @NBA og @NFL pic.twitter.com/Ou0oMNmRK3— Stöð 2 Sport (@St2Sport) April 24, 2020 Þekktasta nafnið sem kemur úr spænsku úrvalsdeildinni er líklega Alvaro Morata en hér að neðan má sjá alla þá leikmenn sem munu taka þátt í mótinu fyrir hönd LaLiga. Myndað verða tveggja manna lið; einn frá Spáni og einn frá Bandaríkjunum og liðins pila svo innbyrðis ein/n á móti einum eða einni. DeAndre Hopkins er á meðal þeirra stjarna sem munu spila fyrir hönd NFL-deildarinnar en mótið verður að sjálfsögðu í beinni ústendingu á Stöð 2 eSport í dag og á morgun. Útsendingin hefst báða daganna klukkan 17 og stendur yfir til klukkan 23.
Rafíþróttir Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu „Þetta er gjörsamlega galið“ Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Sjá meira