Ánægður að spila með Rooney og Ferdinand en fékk sér ekki kaffi með þeim Anton Ingi Leifsson skrifar 27. apríl 2020 09:30 Rooney og Keane eftir leik gegn AC Milan í Meisatradeildinni. vísir/getty Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hann hafi ekki náð að tengja við Wayne Rooney og Rio Ferdinand á tíma sínum hjá United. Keane er ekki þekktur fyrir og verður líklega aldrei þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Fyrrum fyrirliðinn segir að hann hafi ekki saknað Rooney og Rio er hann yfirgaf félagið árið 2005. „Ég fattaði ekki Wayne eða Rio. Ég skildi ekki brandarana þeirra og hvað þeir stóðu fyrir. Þetta er líklega eitthvað persónulegt,“ sagði Keane við The Football Show á Sky Sports. 'Personality-wise they were not for me'Roy Keane reveals he didn't warm to Wayne Rooney and Rio Ferdinand during their time together at Man United https://t.co/qlccALo9jM— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 „Leikurinn hafði breyst og ég hafði aðlagast honum en undir lokin hjá United þá fattaði ég ekki alveg þá leikmenn sem voru að koma upp. Persónulega séð voru þeir ekki fyrir mig.“ „Augljóslega voru Rooney og Rio góðir leikmenn og ég var ánægður að spila með þeim en varðandi brandara og fá mér kaffi með þeim? Nei. Gleymdu því.“ Keane gekk í raðir Man. United árið 1993 og lék 480 leiki undir stjórn Sir Alex Ferguson áður en hann færði sig yfir til Skotlands og endaði ferilinn með skosku meisturunum í Celtic. Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hann hafi ekki náð að tengja við Wayne Rooney og Rio Ferdinand á tíma sínum hjá United. Keane er ekki þekktur fyrir og verður líklega aldrei þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Fyrrum fyrirliðinn segir að hann hafi ekki saknað Rooney og Rio er hann yfirgaf félagið árið 2005. „Ég fattaði ekki Wayne eða Rio. Ég skildi ekki brandarana þeirra og hvað þeir stóðu fyrir. Þetta er líklega eitthvað persónulegt,“ sagði Keane við The Football Show á Sky Sports. 'Personality-wise they were not for me'Roy Keane reveals he didn't warm to Wayne Rooney and Rio Ferdinand during their time together at Man United https://t.co/qlccALo9jM— MailOnline Sport (@MailSport) April 26, 2020 „Leikurinn hafði breyst og ég hafði aðlagast honum en undir lokin hjá United þá fattaði ég ekki alveg þá leikmenn sem voru að koma upp. Persónulega séð voru þeir ekki fyrir mig.“ „Augljóslega voru Rooney og Rio góðir leikmenn og ég var ánægður að spila með þeim en varðandi brandara og fá mér kaffi með þeim? Nei. Gleymdu því.“ Keane gekk í raðir Man. United árið 1993 og lék 480 leiki undir stjórn Sir Alex Ferguson áður en hann færði sig yfir til Skotlands og endaði ferilinn með skosku meisturunum í Celtic.
Enski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira