Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2020 13:00 Brad Pitt í gervi Fauci. Mynd/NBC Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira