Heitir pottar, nikótín, sumarfrí og gefins kaffivél í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2020 06:25 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Farið verður um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í dag, eins og svo oft áður, og mörg málefni rædd. Mikið er víst að gera hjá sölumönnum heitra potta þessa dagana og verður rætt við sérfræðing um það, því pottur er ekki bara pottur. Teitur Guðmundsson, læknir, mætir einnig í þáttinn og ræður neyslu nikótíns og skaðsemi þess. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mæta í Bítið og ræða stöðu fjölmiðla í dag. Þá er verið að hvetja Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar en margir Íslendingar segja verðlag á gistingu of hátt hér á landi. Rætt verður við Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóra Grey Line, og Margréti Runólfsdóttur, eiganda Icelandair Hótel á Flúðum. Í kjölfar þeirrar umræðu verður síminn opnaður og Íslendingar spurðir hvort þeir ætli sér að ferðast í sumar og hvert. Eftir klukkan níu stendur til að gefa heppnum hlustanda kaffivél frá Nespresso. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Innan skamms mun vera hægt að nálgast upptöku frá Bítinu í morgun í heild sinni hér að neðan. Bítið Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Farið verður um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í dag, eins og svo oft áður, og mörg málefni rædd. Mikið er víst að gera hjá sölumönnum heitra potta þessa dagana og verður rætt við sérfræðing um það, því pottur er ekki bara pottur. Teitur Guðmundsson, læknir, mætir einnig í þáttinn og ræður neyslu nikótíns og skaðsemi þess. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mæta í Bítið og ræða stöðu fjölmiðla í dag. Þá er verið að hvetja Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar en margir Íslendingar segja verðlag á gistingu of hátt hér á landi. Rætt verður við Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóra Grey Line, og Margréti Runólfsdóttur, eiganda Icelandair Hótel á Flúðum. Í kjölfar þeirrar umræðu verður síminn opnaður og Íslendingar spurðir hvort þeir ætli sér að ferðast í sumar og hvert. Eftir klukkan níu stendur til að gefa heppnum hlustanda kaffivél frá Nespresso. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Innan skamms mun vera hægt að nálgast upptöku frá Bítinu í morgun í heild sinni hér að neðan.
Bítið Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira