Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2020 06:39 Morgunsjónvarpið var á sínum stað á Stöð 2 og Vísi. Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10. Bítið Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.
Bítið Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira