Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2020 22:00 Glódís Perla Viggósdóttir gæti náð yfir 200 A-landsleikjum ef fram heldur sem horfir. VÍSIR/BÁRA Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Sjá meira
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00