Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2020 22:00 Glódís Perla Viggósdóttir gæti náð yfir 200 A-landsleikjum ef fram heldur sem horfir. VÍSIR/BÁRA Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. Glódís, sem þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára hefur leikið 84 A-landsleiki í fótbolta, hefur leikið í sænsku úrvalsdeildinni frá árinu 2015. Hún var fyrst hjá Eskilstuna en gekk í raðir Rosengård sumarið 2017 og hefur tvívegis orðið bikarmeistari með liðinu. Samningur hennar við Rosengård rennur út í nóvember. „Á einhverjum tímapunkti ætla ég annað. Hvort að það verður núna, eftir hálft ár eða eitt ár verður bara að koma í ljós,“ sagði Glódís við Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag, og hún horfir eins og fyrr segir til Englands. „Ég er orðin mjög spennt fyrir Englandi. Deildin þar er í miklum uppgangi og það eru mörg félög að fjárfesta í kvennaboltanum, sem er mjög spennandi. Ég held að hún verði ein besta deild í heimi eftir nokkur ár. Kærastann minn dreymir um að ég spili fyrir Manchester United en ég horfi ekki á neitt sérstakt. Bara að það sé topplið,“ sagði Glódís. Klippa: Sportið í dag - Glódís Perla um framtíð sína Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sænski boltinn Enski boltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28. apríl 2020 16:00