Secret Solstice frestað um eitt ár Stefán Árni Pálsson skrifar 2. apríl 2020 12:00 Hátíðin hefur verið haldin nokkur ár í röð í Laugardalnum og má hér sjá stemninguna á síðasta ári. Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice hafa ákveðið að fresta hátíðinni um eitt ár og er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hátíðin átti að fara fram dagana 26. til 28. júní en fer þess í stað fram 25. til 27. júní 2021. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en til þess að tryggja bæði heilsu og öryggi gesta ásamt því að hámarka upplifun þeirra sem koma á hátíðina þá töldum við engan annan kost vera í stöðunni,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Helstu listamennirnir hafa nú þegar staðfest að þeir komi fram árið 2021 og má þar nefna Cypress Hill, Primal Scream, Blackbear, Lil Pump, Regard, Alma, Ensími, Nýdönsk, Krummi, Jói Pé og Króli ásamt fleirum. Á næstu dögum munu aðstandendur hátíðarinnar reyna að ganga frá samningum við alla aðra listamenn sem áttu að koma fram í sumar. „Allir miðar keyptir á Secret Solstice 2020 munu sjálfkrafa gilda á frestaða hátíð 2021. Miðsölufyrirtæki hátíðarinnar mun á næstu dögum hafa samband við alla miðakaupendur og bjóða þeim sem vilja endurgreiðslu. Við biðjum fólk að sýna biðlund þó að einhverjir dagar líði þar til haft verður samband,“ segir í tilkynningunni. Secret Solstice Reykjavík Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira
Forsvarsmenn tónlistahátíðarinnar Secret Solstice hafa ákveðið að fresta hátíðinni um eitt ár og er það gert vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Hátíðin átti að fara fram dagana 26. til 28. júní en fer þess í stað fram 25. til 27. júní 2021. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en til þess að tryggja bæði heilsu og öryggi gesta ásamt því að hámarka upplifun þeirra sem koma á hátíðina þá töldum við engan annan kost vera í stöðunni,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar. Helstu listamennirnir hafa nú þegar staðfest að þeir komi fram árið 2021 og má þar nefna Cypress Hill, Primal Scream, Blackbear, Lil Pump, Regard, Alma, Ensími, Nýdönsk, Krummi, Jói Pé og Króli ásamt fleirum. Á næstu dögum munu aðstandendur hátíðarinnar reyna að ganga frá samningum við alla aðra listamenn sem áttu að koma fram í sumar. „Allir miðar keyptir á Secret Solstice 2020 munu sjálfkrafa gilda á frestaða hátíð 2021. Miðsölufyrirtæki hátíðarinnar mun á næstu dögum hafa samband við alla miðakaupendur og bjóða þeim sem vilja endurgreiðslu. Við biðjum fólk að sýna biðlund þó að einhverjir dagar líði þar til haft verður samband,“ segir í tilkynningunni.
Secret Solstice Reykjavík Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Fleiri fréttir „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Sjá meira