Þingmaður hjálpar til á Landakoti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. apríl 2020 10:11 Ólafur Þór Gunnarsson virðist kunna vel við sig í sloppnum þótt að pólitíkin hafi átt hug hans allan undanfarin ár. Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, er einn af rúmlega eitt þúsund sem hafa skráð sig í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins vegna kórónuveirunnar. Ólafur Þór, sem er lyf- og öldrunarlæknir, birti mynd af sér í gær á Facebook á öldunardeildinni á Landakoti þar sem hann var komin í sloppinn á nýjan leik. „Sloppinn í sloppinn,“ sagði Ólafur Þór og vísaði í skáldið Þórarinn Eldjárn. Ólafur Þór lauk sérfræðiprófi í lyflækningum árið 1996 og öldunarlækningum 1998 en hann nam í Connecticut í Bandaríkjunum. Hann starfaði um tíma á Vestfjörðum sem sérfræðingur og héraðslæknir en sem sérfræðingur við Landspítalann frá árinu 2000 áður en hann sneri sér að pólitíkinni 2006. Álag hefur verið á Landakoti undanfarnar vikur eftir að Covid-19 smit greindist hjá sjúklingum á tíræðisaldri. Um tíma var lokað fyrir innlagnir en forstjóri Landspítalans tilkynnti á blaðamannafundi á þriðjudag að búið væri að opna fyrir innlagnir á nýjan leik. Þá standa starfsmenn á Landakoti fyrir söfnun fyrir spjaldtölvum fyrir sjúklingana og gekk söfnun vonum framar síðast þegar fréttist. „Núna þegar ekki eru reglubundnir þingfundir þá get ég skotist hingað upp á Landkot og sinnt afmörkuðum verkefnum þar. Það er voða gaman og gott að geta hjálpað til,“ sagði Ólafur Þór í samtali við Stundina í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Alþingi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning