Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Sindri Sverrisson skrifar 1. maí 2020 06:00 Lars Lagerbäck fer yfir EM 2016 á Stöð 2 Sport en þeir Heimir Hallgrímsson stýrðu Íslandi í 8-liða úrslit. VÍSIR/EPA Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Kristinn Geir Friðriksson og Benedikt Guðmundsson verða í Körfuboltakvöldi og ræða tímabilið í Domino's-deild karla auk þess að velja sín úrvalslið fyrir tímabilið. Á Stöð 2 Sport verður margt annað í dag. Þar má nefna viðtal við Lars Lagerbäck eftir EM 2016, mynd um Alfreð Gíslason, þátt um Zinedine Zidane og pörupiltana í Detroit Pistons. Stöð 2 Sport 2 Bein útsending frá sérstakri „heimakeppni“ bestu pílukastara heims verður á Stöð 2 Sport 2 kl. 18.30. Á stöðinni verður einnig hægt að sjá NBA-myndir um Michael Jordan, Bill Russell og Charles Barkley, og leiki úr úrslitakeppni Domino‘s-deildar karla. Stöð 2 Sport 3 Stöð 2 Sport hefur búið til þætti um bestu leikina úr úrvalsdeild karla í fótbolta í gegnum árin og verður hægt að rifja upp sígilda leiki á Stöð 2 Sport 3 í dag, til að mynda leik KR og ÍBV sem börðust um Íslandsmeistaratitilinn árið 1999. Einnig verða sýndir þættir um krakkamótin í fótbolta og sígildir leikir úr enska boltanum. Stöð 2 eSport Á Stöð 2 eSport verður Norðurlandamót í sýndarkappakstri þar sem fulltrúar frá Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi keppa. Þar verða einnig sýndir leikir úr íslensku deildinni í Counter-Strike og League of Legends. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá lokadegi Tour Championship á PGA-mótaröðinni árið 2018. Einnig verða rifjuð upp fyrri ár á PGA-mótaröðinni og fleira til. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Domino's Körfuboltakvöld er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Domino's-deildir karla og kvenna í körfubolta og er á dagskrá öll föstudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Dominos-deild karla NBA Rafíþróttir Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Carragher segir Salah vera eigingjarnan Enski boltinn Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Fleiri fréttir Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira