Sam Lloyd látinn 56 ára gamall Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 08:41 Sam Lloyd var best þekktur fyrir hlutverk sitt í þáttunum Scrubs. Getty/Ethan Miller Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020 Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Sjá meira
Leikarinn Sam Lloyd, sem er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem lögmaðurinn Ted Buckland í þáttunum Scrubs, er látinn. Hann var aðeins 56 ára gamall. Lloyd greindist með æxli í heila á síðasta ári. Lloyd á langan feril að baki en hann starfaði sem leikari í meira en þrjátíu ár og fór með meira en 60 hlutverk á ferlinum. Hann lék meðal annars í þáttunum Cougar Town, Desperate Housewives, Happy Together, Shameless, Modern Family, Seinfeld og fleirum. Þá fór hann einnig með hlutverk í kvikmyndum, til dæmis Galacy Quest og Flubber. Nokkrir félagar hans úr þáttunum Scrubs minntust hans á Twitter í gær og skrifaði Bill Lawrence, höfundur þáttanna: „Ég hugsa til Sam Lloyd í dag. (Ted). Hann var svo góður maður. Hans verður sárt saknað.“ Thinking a lot about Sam Lloyd today. (Ted). Truly such a kind, sweet guy. He will be missed by so many. pic.twitter.com/JRzlLKhqHB— Bill Lawrence (@VDOOZER) May 1, 2020 Leikarinn Zack Braff, sem fór með aðalhlutverkið í Scrubs, skrifaði: „Hvíl í friði einn fyndnasti leikari sem ég hef hlotið heiðurinn að vinna með. Sam Lloyd fékk mig til að hlæja hvert einasta skipti sem við lékum saman. Hann hefði ekki getað verið betri maður.“ Rest In Peace to one of the funniest actors I ve ever had the joy of working with. Sam Lloyd made me crack up and break character every single time we did a scene together. He could not have been a kinder man. I will forever cherish the time I had with you, Sammy. pic.twitter.com/wwyvGNbveG— Zach Braff (@zachbraff) May 1, 2020 Simpler times, happier days, the kindest man I ever met. Easy going Sam, Rest In Peace. #RIPSamLloyd pic.twitter.com/zuXyXi19sI— Robert Maschio (@robertmaschio) May 1, 2020
Andlát Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Fleiri fréttir Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Sjá meira