Katrín ætlar að ávarpa þjóðina Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2020 18:20 Katrín Jakobsdóttir á blaðamannafundi í Safnahúsinu á dögunum þar sem aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunar voru kynntar. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Ávarpið verður sýnt í Ríkissjónvarpinu en Vísir stefnir sömuleiðis á að streyma ávarpinu. Athygli vekur að Katrín ávarpar þjóðina í sjónvarpi enda ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra gerir það ef frá eru talin árleg áramótaávörp. Blaðamann rekur ekki minni til þess að forsætisráðherra hafi ávarpað þjóðina í sjónvarpi síðan Geir Haarde gerði það í október 2008 og bað Guð um að blessa Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er ekki sérstakra tíðinda að vænta í ávarpi Katrínar í anda aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntir hafa verið á blaðamannafundum undanfarnar vikur. Samkomubann verður rýmkað á mánudag þegar fimmtíu manns munu mega vera saman í rými en ekki tutttugu eins og nú er. Leik- og grunnskólar taka til starfa með eðlilegum hætti og sömuleiðis hefjast á ný íþróttaæfingar barna. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að opnun sundlauga yrði í næsta aðgerðarpakka. Til skoðunar væri að opna á sundlaugaferðir fyrr en það yrði rætt á fundi á mánudag. „Ég vildi gjarnan geta komist í sund á eftir,“ sagði Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að flytja ávarp til þjóðarinnar annað kvöld. Þar ætlar hún að ræða kórónuveiruna, afleiðingar hennar og stöðu mála. Ávarpið verður sýnt í Ríkissjónvarpinu en Vísir stefnir sömuleiðis á að streyma ávarpinu. Athygli vekur að Katrín ávarpar þjóðina í sjónvarpi enda ekki á hverjum degi sem forsætisráðherra gerir það ef frá eru talin árleg áramótaávörp. Blaðamann rekur ekki minni til þess að forsætisráðherra hafi ávarpað þjóðina í sjónvarpi síðan Geir Haarde gerði það í október 2008 og bað Guð um að blessa Íslands. Samkvæmt heimildum Vísis er ekki sérstakra tíðinda að vænta í ávarpi Katrínar í anda aðgerðarpakka stjórnvalda sem kynntir hafa verið á blaðamannafundum undanfarnar vikur. Samkomubann verður rýmkað á mánudag þegar fimmtíu manns munu mega vera saman í rými en ekki tutttugu eins og nú er. Leik- og grunnskólar taka til starfa með eðlilegum hætti og sömuleiðis hefjast á ný íþróttaæfingar barna. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar verða áfram lokaðar. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn sagði á upplýsingafundi almannavarna í dag að opnun sundlauga yrði í næsta aðgerðarpakka. Til skoðunar væri að opna á sundlaugaferðir fyrr en það yrði rætt á fundi á mánudag. „Ég vildi gjarnan geta komist í sund á eftir,“ sagði Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira