Segir Kane mögulega ekki lengur með hugann við verkefnið hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 4. maí 2020 19:30 Gæti Kane hugsað sér til hreyfings í sumar? Vísir/Getty Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“ Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum framherji bæði Manchester United og Tottenham, segir að Harry Kane gæti fetað í sömu fótspor og Berbatov gerði á sínum tíma; að færa sig frá Tottenham yfir til Manchester United til þess að vinna bikara. Fyrirliði Tottenham, Kane, hefur verið mikið orðaður frá félaginu nýlega og ekki minnkuðu þær sögusagnir er hann sagði á dögunum íhuga framtíð sína. Hann vildi vinna bikara og vissi ekki í hvaða átt Tottenham stefndi. Berbatov segir í samtali við BBC að hinn 26 ára gamli gæti farið sömu leið og hann sjálfur en Berbatov kom til United árið 2008. Hann varð meðal annars Englandsmeistari með United. „Síðasta skrefið var að ganga í raðir Manchester United og ég vissi að ég myndi gera fólk vonsvikið - sérstaklega stuðningsmenn Tottenham - en ég fylgdi minni leið. Ég vissi að ef ég myndi glutra þessu tækifæri myndi það kannski ekki koma aftur. Svona er fótboltinn. Stundum verðurðu að taka erfiðar ákvarðanir,“ sagði Berbatov. Harry Kane SHOULD sign for Manchester United, insists Dimitar Berbatov https://t.co/cMeXXX0gau pic.twitter.com/qxSPuuruby— MailOnline Sport (@MailSport) May 4, 2020 „Það sama er að gerast við Harry Kane núna. Það nákvæmlega sama. Hann er í sömu stöðu og ég var í og vra byrjaður að spyrja sig spurninga og mögulega er hausinn ekki á réttum stað. Hausinn á mér var ekki á réttum stað og það sama var uppi á teningnum hjá Christian Eriksen. Hann var ekki sá sami síðustu leikina. Ég horfði á leikina og sá það.“ „Kane er í sömu stöðu núna. Vöntun á bikurum er aðal vandamálið hjá leikmanni eins og Kane. Hann er ekki að verða yngri og hann vill líta til baka og sjá að hann vann bikara. Ef ég sé Tottenham spila við United núna, og möguleika er Tottenham með betra lið en United, en þeir eru samt hræddir að spila við þá.“
Enski boltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Sport Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Enski boltinn Fleiri fréttir Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Í beinni: Arsenal - Manchester United | Stórveldi slást um stigin þrjú Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Sjá meira