Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 6. maí 2020 06:00 Sportið í dag og Sportið í kvöld verða á sínum stað í dag. vísir/vilhelm Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það verður sitt lítið af hverju á Sportinu í dag. Teitur Örlygsson sest niður með Rikka G í kvöld og gerir upp magnaðan feril. Bestu leikirnir í sögu ensku bikarkeppninnar, elstu og virtustu bikarkeppni heims eru sýndir um þessar mundir og leikur Liverpool og Arsenal tímabilið 2006/2007 verður sýndur svo eitthvað sé nefnt. Stöð 2 Sport 2 Manstu eftir ensku liðunum? Dominos-deildin og fleiri viðtalsþættir með Gumma Ben verða sýndir í dag. Ótrúlegur leikur Tindastóls og Þórs úr Þorlákshafnar úr Síkinu er á meðal þess sem er sýnt í dag. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaleikur Borgunarbikar kvenna frá árunum 2013, 2015 og 2016 verða sýndir á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og margir magnaðir leikir úr Meistaradeildinni. Úrslitaleikur Man. United og Chelsea 2008 sem og útsending frá úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu 2011. Þá voru það Barcelona og Manchester United sem léku til úrslita. Stöð 2 eSport Það dregur til tíðinda í Vodafone-deildinni í dag er Fylkir og Dusty mætast í 7. umferð Vodafone-deildarinnar en þarna eigast við bestu lið landsins. Einnig má finna vináttulandsleiki í eFótbolta sem og Íslandsmótið ásamt Reykjarvíkurleikunum. Stöð 2 Golf Einvígið á Nesinu 2008, útsending frá Einvíginu á milli Tiger Woods og Phil Mickelson og sérstakur þáttur um áhrif kórónuveirufaraldursins á PGA-mótaröðina. Rætt er við leikmenn sem gefa innsýn í líf sitt á heimilum sínum og rætt við Jay Monahan, forseta PGA, um dagskrá keppnistímabilsins. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Rafíþróttir Enski boltinn Meistaradeildin Golf Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Brentford | Skytturnar nýbúnar að rústa Evrópumeisturunum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Skaut kúlunni í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Tveir létust fyrir fótboltaleik í Síle „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Grealish og Foden líður ekki vel Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Sævar Atli með fyrsta markið sitt á árinu 2025 Birnir Freyr bætti nítján ára Íslandsmet Arnar Arnarsonar Sjá meira