Segir Ísland spila fallegan handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2021 11:31 Fabio Magalhaes á blaðamannafundi í Porto fyrir leik Íslands og Portúgals. Getty/Rita Franca Fábio Magalhaes talaði vel um íslenska handboltalandsliðið fyrir leik Portúgals og Íslands í undankeppni EM. Fábio Magalhaes er ekki bara leikmaður portúgalska landsliðsins því hann er einnig leikmaður Porto. Leikur Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2022 fer einmitt fram í Matosinhos sem er borg rétt norður af Porto. Fábio Magalhaes býst við erfiðum leik á móti góðu íslensku liði. „Við búumst við því að mæta liði með leikmenn sem þekkja íþróttina mjög vel. Þeir spila allir í góðum deildum og með góðum liðum,“ sagði Fábio Magalhaes í viðtali á heimasíðu portúgalska handboltasambandsins. „Ísland spilar fallegan handbolta og ég sjálfur er mjög hrifinn af leik íslenska landsliðsins,“ sagði Magalhaes. Qualifiers @EHFEURO 2022: Fábio Magalhães faz a antevisão da partida entre #Portugal e #Islândia ! Leia tudo aqui! 6/01 19h30 @RTP2 Matosinhos https://t.co/ix6qbilc4x via @AndebolPortugal— Federação de Andebol (@AndebolPortugal) January 4, 2021 Magalhaes er ekki sá eini í portúgalska landsliðinu sem gerir lítið úr fjarveru Arons Pálmarssonar í leiknum. „Það er ekki satt að það muni veikja íslenska liðið að spila án Arons Pálmarssonar. Við verðum að einbeita okkur að því að stoppa hina leikmennina sem hafa mikla hæfileika,“ sagði Fábio Magalhaes. Fábio Magalhaes skoraði þrjú mörk úr sex skotum þegar Ísland vann 28-25 sigur á Portúgal á EM í byrjun síðasta árs. Magalhaes gaf einnig þrjár stoðsendingar í leiknum. „Við þurfum að sýna að við séum á heimavelli og að við höfum metnað til að vinna þennan leik. Með sigri kæmum við okkur í mjög góða stöðu í riðlinum og settum pressuna á íslenska liðið,“ sagði Magalhaes sem var spurður út í leik þjóðanna á EM. „Við byrjuðum leikinn illa á móti þeim á EM. Við náðum að koma okkur aftur inn í leikinn en íslenska liðið er reynslumikið og kunni að stjórna leiknum. Sá leikur er búinn að nú einbeitum við okkur af leiknum á miðvikudagskvöldið,“ sagði Magalhaes. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Fábio Magalhaes er ekki bara leikmaður portúgalska landsliðsins því hann er einnig leikmaður Porto. Leikur Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2022 fer einmitt fram í Matosinhos sem er borg rétt norður af Porto. Fábio Magalhaes býst við erfiðum leik á móti góðu íslensku liði. „Við búumst við því að mæta liði með leikmenn sem þekkja íþróttina mjög vel. Þeir spila allir í góðum deildum og með góðum liðum,“ sagði Fábio Magalhaes í viðtali á heimasíðu portúgalska handboltasambandsins. „Ísland spilar fallegan handbolta og ég sjálfur er mjög hrifinn af leik íslenska landsliðsins,“ sagði Magalhaes. Qualifiers @EHFEURO 2022: Fábio Magalhães faz a antevisão da partida entre #Portugal e #Islândia ! Leia tudo aqui! 6/01 19h30 @RTP2 Matosinhos https://t.co/ix6qbilc4x via @AndebolPortugal— Federação de Andebol (@AndebolPortugal) January 4, 2021 Magalhaes er ekki sá eini í portúgalska landsliðinu sem gerir lítið úr fjarveru Arons Pálmarssonar í leiknum. „Það er ekki satt að það muni veikja íslenska liðið að spila án Arons Pálmarssonar. Við verðum að einbeita okkur að því að stoppa hina leikmennina sem hafa mikla hæfileika,“ sagði Fábio Magalhaes. Fábio Magalhaes skoraði þrjú mörk úr sex skotum þegar Ísland vann 28-25 sigur á Portúgal á EM í byrjun síðasta árs. Magalhaes gaf einnig þrjár stoðsendingar í leiknum. „Við þurfum að sýna að við séum á heimavelli og að við höfum metnað til að vinna þennan leik. Með sigri kæmum við okkur í mjög góða stöðu í riðlinum og settum pressuna á íslenska liðið,“ sagði Magalhaes sem var spurður út í leik þjóðanna á EM. „Við byrjuðum leikinn illa á móti þeim á EM. Við náðum að koma okkur aftur inn í leikinn en íslenska liðið er reynslumikið og kunni að stjórna leiknum. Sá leikur er búinn að nú einbeitum við okkur af leiknum á miðvikudagskvöldið,“ sagði Magalhaes.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti