Bara þrír með núna úr liðinu sem fagnaði eftir tap í Portúgal fyrir fjórum árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2021 10:30 Guðjón Valur Sigurðsson er einn af þeim mörgu sem hjálpuðu Íslandi inn á HM 2017 með því að ná réttum úrslitum í Portúgal fyrir fjórum og hálfu ári síðan. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska handboltalandsliðið mætir Portúgal í undankeppni EM í Porto í kvöld en þetta verður fyrsti leikur íslenska liðsins á portúgalskri grundu síðan í júní 2016. 16. júní 2016 mætti íslenska karlalandsliðið í handbolta með þriggja marka forskot í farteskinu fyrir seinni leik sinn á móti Portúgal í umspili um sæti á HM 2017. Íslenska liðið vann fyrri leikinn 26-23 í Laugardalshöllinni fjórum dögum fyrr og mátti því tapa með tveggja marka mun. Íslenska liðið fagnaði því í leikslok þrátt fyrir 20-21 tap í þessum leik á móti Portúgal en þetta stóð samt tæpt því Portúgalar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 10-7. Portúgalska liðið komst fjórum mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks og var síðan aftur komið þremur mörkum yfir, 20-17, þegar fimm mínútur voru eftir. Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu allir mikilvægt mark á lokakafla leiksins og það dugði ekki Portúgal að skora lokamark leiksins. Það eru bara fjögur og hálft ár síðan þessi leikur fór fram en gríðarlegar breytingar hafa orðið á íslenska liðinu á þessum tíma. Eftir forföll Arons Pálmarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar eru bara þrír leikmenn eftir í liðinu af þeim sem fögnuðu sæti á HM þrátt fyrir tap í Portúgal daginn fyrir Þjóðhátíðardaginn árið 2016. Leikmennirnir eru hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og vinstri skyttan Ólafur Guðmundsson. Hinir þrettán leikmennirnir úr hópnum frá 2016 verða ekki með í kvöld. Rúnar Kárason var markahæstur í þessum leik í Portúgal í júní 2017 með fjögur mörk en þeir Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Arnór Atlason skoruðu allir þrjú mörk. EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
16. júní 2016 mætti íslenska karlalandsliðið í handbolta með þriggja marka forskot í farteskinu fyrir seinni leik sinn á móti Portúgal í umspili um sæti á HM 2017. Íslenska liðið vann fyrri leikinn 26-23 í Laugardalshöllinni fjórum dögum fyrr og mátti því tapa með tveggja marka mun. Íslenska liðið fagnaði því í leikslok þrátt fyrir 20-21 tap í þessum leik á móti Portúgal en þetta stóð samt tæpt því Portúgalar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 10-7. Portúgalska liðið komst fjórum mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks og var síðan aftur komið þremur mörkum yfir, 20-17, þegar fimm mínútur voru eftir. Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Kári Kristján Kristjánsson skoruðu allir mikilvægt mark á lokakafla leiksins og það dugði ekki Portúgal að skora lokamark leiksins. Það eru bara fjögur og hálft ár síðan þessi leikur fór fram en gríðarlegar breytingar hafa orðið á íslenska liðinu á þessum tíma. Eftir forföll Arons Pálmarssonar og Björgvins Páls Gústavssonar eru bara þrír leikmenn eftir í liðinu af þeim sem fögnuðu sæti á HM þrátt fyrir tap í Portúgal daginn fyrir Þjóðhátíðardaginn árið 2016. Leikmennirnir eru hornamaðurinn Arnór Þór Gunnarsson, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson og vinstri skyttan Ólafur Guðmundsson. Hinir þrettán leikmennirnir úr hópnum frá 2016 verða ekki með í kvöld. Rúnar Kárason var markahæstur í þessum leik í Portúgal í júní 2017 með fjögur mörk en þeir Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Arnór Atlason skoruðu allir þrjú mörk.
EM 2022 í handbolta HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira