Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eir og segir að Ólafur hafi tekið við nú um áramót.
„Um leið þökkum við Sigurbirni Björnssyni fráfarandi framkvæmdarstjóra lækningasviðs fyrir frábært starf og fögnum við því að hann muni áfram starfa í okkar röðum,“ segir í tilkynningunni.