Fullt af vítaskyttum í íslenska liðinu en vítin voru samt til vandræða í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2021 16:01 Arnór Þór Gunnarsson var aðalvítaskytta íslenska liðsins í gær en nýtti aðeins eitt af þremur vítum sínum. Getty/Sven Hoppe Íslenska landsliðið þarf að nýta betur vítin sín í næstu leikjum sínum og á HM í Egyptalandi. Það ættu að vera nóg af vítaskyttum í íslenska liðinu. Það má segja að úrslitin í leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM í gær hafi eiginlega ráðist á vítalínunni. Portúgalar fengu fjögur fleiri mörk úr vítum í gærkvöldi þrátt fyrir að fá bara einu víti fleira. Íslensku vítaskytturnar klikkuðu á þremur af fimm vítum sinum á meðan Portúgalar nýttu öll sex vítin sín. Hinn 43 ára gamli markvörður Humberto Gomes varði bæði vítin sem hann reyndi við og aðalmarkvörðurinn varði eitt víti. Fyrirliðinn Arnór Þór Gunnarsson klikkaði á tveimur af þessum vítum og Viggó Kristjánsson einu. Báðir skoruðu þeir síðan úr einu víti. Það er athyglisvert að skoða vítanýtingu íslensku strákanna í bestu deild í heimi á þessu tímabili. Í íslenska landsliðinu eru nefnilega fimm leikmenn sem eru vítaskyttur hjá sínum liðum í þýsku deildinni. Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson tóku þessi víti íslenska liðsins í gær en Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon, Oddur Grétarsson fengu ekki að taka víti þrátt fyrir að vera vítaskyttur sinna liða. Leiðrétting: Vítanýting leikmanna í þýsku deildinni var ekki rétt í fréttinni þegar hún birtist fyrst en hefur nú verið leiðrétt. Vítaskyttur íslenska landsliðshópsins í þýsku bundesligunni 2020-21: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg - 42 vítamörk og 86% vítanýting Viggó Kristjánsson, Stuttgart - 39 vítamörk og 89% vítanýting Oddur Grétarsson, Balingen - 39 vítamörk og 89% vítanýting Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer - 29 vítamörk og 81% vítanýting Bjarki Már Elísson, Lemgo - 27 vítamörk og 69% vítanýting HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Það má segja að úrslitin í leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM í gær hafi eiginlega ráðist á vítalínunni. Portúgalar fengu fjögur fleiri mörk úr vítum í gærkvöldi þrátt fyrir að fá bara einu víti fleira. Íslensku vítaskytturnar klikkuðu á þremur af fimm vítum sinum á meðan Portúgalar nýttu öll sex vítin sín. Hinn 43 ára gamli markvörður Humberto Gomes varði bæði vítin sem hann reyndi við og aðalmarkvörðurinn varði eitt víti. Fyrirliðinn Arnór Þór Gunnarsson klikkaði á tveimur af þessum vítum og Viggó Kristjánsson einu. Báðir skoruðu þeir síðan úr einu víti. Það er athyglisvert að skoða vítanýtingu íslensku strákanna í bestu deild í heimi á þessu tímabili. Í íslenska landsliðinu eru nefnilega fimm leikmenn sem eru vítaskyttur hjá sínum liðum í þýsku deildinni. Arnór Þór Gunnarsson og Viggó Kristjánsson tóku þessi víti íslenska liðsins í gær en Bjarki Már Elísson, Ómar Ingi Magnússon, Oddur Grétarsson fengu ekki að taka víti þrátt fyrir að vera vítaskyttur sinna liða. Leiðrétting: Vítanýting leikmanna í þýsku deildinni var ekki rétt í fréttinni þegar hún birtist fyrst en hefur nú verið leiðrétt. Vítaskyttur íslenska landsliðshópsins í þýsku bundesligunni 2020-21: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg - 42 vítamörk og 86% vítanýting Viggó Kristjánsson, Stuttgart - 39 vítamörk og 89% vítanýting Oddur Grétarsson, Balingen - 39 vítamörk og 89% vítanýting Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer - 29 vítamörk og 81% vítanýting Bjarki Már Elísson, Lemgo - 27 vítamörk og 69% vítanýting
Vítaskyttur íslenska landsliðshópsins í þýsku bundesligunni 2020-21: Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg - 42 vítamörk og 86% vítanýting Viggó Kristjánsson, Stuttgart - 39 vítamörk og 89% vítanýting Oddur Grétarsson, Balingen - 39 vítamörk og 89% vítanýting Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer - 29 vítamörk og 81% vítanýting Bjarki Már Elísson, Lemgo - 27 vítamörk og 69% vítanýting
HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti