Heimsmeistararnir settu í gír í síðari hálfleik og unnu Norðmenn Anton Ingi Leifsson skrifar 7. janúar 2021 21:05 Denmark vs Norway - Testmatch KOLDING, DENMARK - JANUARY 07: Magnus Saugstrup challenge for the ball during the testmatch beween Denmark and Norway in Sydbank Arena on January 07, 2021 in Kolding, Denmark. (Photo by Jan Christensen / FrontzoneSport via Getty Images) Jan Christensen/Getty Danir, ríkjandi heimsmeistarar, unnu þriggja marka sigur á grönnum sínum í Noregi, 31-28, er liðin mættust í næst síðasta æfingaleik liðanna áður en HM í Egyptalandi hefst í næstu viku. Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Það var jafnræði með liðunum í fyrri hálfleiknum. Staðan var 3-3 eftir sex mínútu og sex mínútum var staðan 7-6 fyrir Norðmönnum. Hægt og rólega juku Norðmennirnir forystuna og voru þremur mörkum yfir er liðin gengu til búningsherbergja. Nikolaj Jacobsen, þjálfari Dana, breytti aðeins til í lok fyrri hálfleiks og það skilaði sér. Danirnir fóru í 5-1 varnarleik og síðari hálfleikur var ekki gamall er staðan var orðinn jöfn, 17-17. Norðmenn skoruðu þrjú fljót mörk og voru komnir í 20-17 áður en Danirnir tóku aftur yfir og unnu að endingu 31-28. Denmark 31-28 NorwayVery bad 1st half with a lot of turnovers. 2nd much better with speed & creativity. Holm with a great game. Hald strong at both ends. N. Landin solid.The THW duo Sagosen & Reinkind leading the way for Norway. Probably not the comeback Myrhol dreamed of.— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 7, 2021 Liðin mætast aftur á laugardaginn áður en liðin halda til Egyptalands. Danir eru í D-riðlinum á HM með Argentínu, Barein og DR. Kongó. Noregur er með Austurríki, Frakkland og Bandaríkjunum í riðli.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti