„Nauðsynlegt að byggja nýjan Laugardalsvöll“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. janúar 2021 12:00 Snævi þakinn Laugardalsvöllur. vísir/egill Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vonast til að byrjað verði að spila á nýjum Laugardalsvelli á allra næstu árum. Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli. Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira
Í nóvember á síðasta ári bárust fréttir af því að ríkisstjórn Íslands hefði hafið viðræður við Reykjavíkurborg um næstu skref vegna byggingar nýs Laugardalsvallar. Í úttekt breska ráðgjafafyrirtækisins AFL kom fram að besta heildarniðurstaðan væri að byggja fimmtán þúsund manna leikvang með opnanlegu þaki. Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra íþróttamála, sagðist vonast til að nýr Laugardalsvöllur myndi rísa innan fimm ára. Guðni var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football þar sem hann ræddi meðal annars um nýjan Laugardalsvöll. Hann vonast til að fyrsti leikur á honum fari fram eftir tvö ár. „Fyrsti leikur, eigum við ekki að segja 2023. Við náum því,“ sagði Guðni í nokkuð léttum dúr. Margt þarf þó að gerast áður en framkvæmdir við nýja völlinn hefjast. „Við erum í lokafasa með að taka ákvörðun með þetta. Næstu skref eru að gera markaðskönnun á rekstri vallarins, hver myndi reka hann og með hvaða hætti. Það skiptir máli, það þarf ekki bara að byggja völlinn heldur verður að reka hann. Í kjölfarið væri svo hægt að setja völlinn í útboð,“ sagði Guðni. Honum hugnast best að reisa völl með færanlegu þaki svo hægt verði að spila að vetri til á honum. Ástand Laugardalsvallar kemur meðal annars í veg fyrir að Ísland geti byrjað og endað undankeppnir á heimavelli. „Það er svo nauðsynlegt að byggja þennan völl. Við megum ekki spila vetrarleiki í mars og nóvember hér og því þurfa við alltaf að byrja og enda riðlakeppnir á útivöllum,“ sagði Guðni en fyrstu þrír leikir íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM 2022 eru á útivelli.
Íslenski boltinn KSÍ Laugardalsvöllur Reykjavík Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti Sjá meira