Tvítug tennistjarna í sjokki eftir að hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2021 11:31 Dayana Yastremska segist vera saklaus. Getty/Riccardo Antimiani Dayana Yastremska er í 29. sæti á heimslistanum í tennis en má ekki keppa á neinum mótum á næstunni. Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar. Tennis Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Yastremska féll á lyfjaprófi á móti 24. nóvember síðastliðinn en það fundust leyfar af steranum mesterolone í þvagsýni hennar. Dayana Yastremska er tvítug og frá Úkraínu. Hún hefur hæst komist í 21. sæti lista heimslistans. Hún þykir ein af efnilegustu tenniskonum heims. Yastremska setti inn yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hún sagðist vera í sjokki yfir þessum fréttum auk þess að lýsa yfir sakleysi sínu. World No 29 Dayana Yastremska 'astonished' by provisional doping ban https://t.co/B7fqQVA2ny— Guardian sport (@guardian_sport) January 8, 2021 „Ég hef aldrei notað ólögleg lyf eða bönnuð efni. Ég er furðulostin og í sjokki ekki síst þar sem að tveimur vikum fyrir þetta próf þá fannst ekkert í prófi hjá mér á WTA-móti í Linz,“ skrifaði Dayana Yastremska. Dayana Yastremska tók einnig fram að aðeins lítið magn af efninu hafi fundist í sýni hennar og það ásamt hreina prófinu hálfum mánuði fyrr bendi til þess að prófið hennar hafi verið mengað. „Ég er að vinna með mínu fólki að því að hreinsa nafnið mitt,“ skrifaði Yastremska. Hún hafði einnig lent í því að smitast af kórónuveirunni í lok síðasta árs. Bannið hennar tók gildi í gær og hún má því ekki taka þátt í Opna ástralska risamótinu í febrúar.
Tennis Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Fleiri fréttir Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Hlín endursamdi við Kristianstad Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira