Gunnar Þormar er látinn Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 12:30 Gunnar Þormar vann lengi að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Samsett Gunnar Þormar, tannlæknir og fyrsti formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar, er látinn. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 3. janúar. Gunnar tók ríkan þátt í stofnun samtakanna allt frá byrjun sem var ætlað að sameina krafta þeirra félaga sem unnu að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Hann var kosinn fyrsti formaður Þroskahjálpar árið 1976. „Alla tíð fylgdist hann vel með starfsemi samtakanna og var óragur við að segja skoðanir sínar til lofs eða lasts. Gunnar barðist mjög fyrir bættri tannlæknaþjónustu við fólk með þroskahömlun og starfaði sjálfur til margra ára, sem sérhæfður tannlæknir fyrir fólk með þroskahömlun,“ segir á vef samtakanna þar sem Gunnars er minnst. Gunnar sat um árabil í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. „Þar tók hann þátt í að móta þá stefnu sjóðsins að húsnæði sem ekki væri nógu gott fyrir alla, væri ekki boðlegt fyrir fatlað fólk heldur. Enn þann dag í dag þarf því miður of oft að ítreka þetta.“ Að lokum þakkar forsvarsfólk Þroskahjálpar Gunnari fyrir starf í þágu samtakanna og mikilvægt framlag í baráttunni fyrir réttindum fólks með þroskahömlun og votta aðstandendum hans samúð sína. Andlát Félagasamtök Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Gunnar tók ríkan þátt í stofnun samtakanna allt frá byrjun sem var ætlað að sameina krafta þeirra félaga sem unnu að réttinda- og hagsmunamálum fatlaðs fólks hér á landi. Hann var kosinn fyrsti formaður Þroskahjálpar árið 1976. „Alla tíð fylgdist hann vel með starfsemi samtakanna og var óragur við að segja skoðanir sínar til lofs eða lasts. Gunnar barðist mjög fyrir bættri tannlæknaþjónustu við fólk með þroskahömlun og starfaði sjálfur til margra ára, sem sérhæfður tannlæknir fyrir fólk með þroskahömlun,“ segir á vef samtakanna þar sem Gunnars er minnst. Gunnar sat um árabil í stjórn húsbyggingasjóðs Þroskahjálpar. „Þar tók hann þátt í að móta þá stefnu sjóðsins að húsnæði sem ekki væri nógu gott fyrir alla, væri ekki boðlegt fyrir fatlað fólk heldur. Enn þann dag í dag þarf því miður of oft að ítreka þetta.“ Að lokum þakkar forsvarsfólk Þroskahjálpar Gunnari fyrir starf í þágu samtakanna og mikilvægt framlag í baráttunni fyrir réttindum fólks með þroskahömlun og votta aðstandendum hans samúð sína.
Andlát Félagasamtök Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira