Leiðrétta nýkynntar sóttvarnareglur: Engar breytingar hjá verslunum Eiður Þór Árnason skrifar 8. janúar 2021 15:16 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi í dag frá fyrirhuguðum breytingum á sóttvarnaráðstöfunum. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðuneytið hefur sent frá sér leiðréttingu og áréttað að engar breytingar verði gerðar á takmörkunum í verslunum þegar nýjar sóttvarnareglur taka gildi þann 13. janúar næstkomandi. Í fyrri tilkynningu ráðuneytisins sagði að sóttvarnalæknir hafi lagt fram þá breytingu að í stað núgildandi reglu sem heimilar fimm viðskiptavini á hverja tíu fermetra verslunar yrði gert ráð fyrir einum viðskiptavini á hverja fjóra fermetra. Hefði slík breyting falið í sér auknar takmarkanir á leyfilegum fjölda í verslunum. Hið rétta er að til stendur að halda reglum sem varða verslanir óbreyttum. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hafði áður lýst furðu sinni yfir því í samtali við fréttastofu að til stæði að þrengja að verslunum og sagðist ekki skilja hvaða rök liggi að baki breytingunni. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag breytingar á sóttvarnareglum sem taka gildi þann 13. janúar með fyrirvara um að faraldurinn haldist í lágmarki. Með þeim verður tuttugu manns leyft að koma saman í stað tíu, líkamsræktarstöðvum leyft að bjóða upp á hópatíma og íþróttaiðkun heimiluð á ný. Á hið síðastnefnda bæði við um tómstundaiðkun og keppnisiðkun með engum áhorfendum. Nýju reglurnar munu gilda til 17. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Í fyrri tilkynningu ráðuneytisins sagði að sóttvarnalæknir hafi lagt fram þá breytingu að í stað núgildandi reglu sem heimilar fimm viðskiptavini á hverja tíu fermetra verslunar yrði gert ráð fyrir einum viðskiptavini á hverja fjóra fermetra. Hefði slík breyting falið í sér auknar takmarkanir á leyfilegum fjölda í verslunum. Hið rétta er að til stendur að halda reglum sem varða verslanir óbreyttum. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, hafði áður lýst furðu sinni yfir því í samtali við fréttastofu að til stæði að þrengja að verslunum og sagðist ekki skilja hvaða rök liggi að baki breytingunni. Heilbrigðisráðherra tilkynnti í dag breytingar á sóttvarnareglum sem taka gildi þann 13. janúar með fyrirvara um að faraldurinn haldist í lágmarki. Með þeim verður tuttugu manns leyft að koma saman í stað tíu, líkamsræktarstöðvum leyft að bjóða upp á hópatíma og íþróttaiðkun heimiluð á ný. Á hið síðastnefnda bæði við um tómstundaiðkun og keppnisiðkun með engum áhorfendum. Nýju reglurnar munu gilda til 17. febrúar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Verslun Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira