Real Madrid tapaði dýrmætum stigum 9. janúar 2021 22:05 Það gekk lítið upp hjá Real Madrid í kvöld. getty/David S. Bustamante Leiknum lauk með markalausu jafntefli en spilað var í mikilli snjókomu. Meistararnir voru mun meira með boltann en gekk illa að skapa sér færi. Þetta þýðir að Real er í öðru sæti með 37 stig eftir 18 spilaði leiki en Atlético Madrid er á toppnum með 38 stig eftir að hafa aðeins spilað 15 leiki. Osasuna er í 19. sæti með 15 stig. Spænski boltinn
Leiknum lauk með markalausu jafntefli en spilað var í mikilli snjókomu. Meistararnir voru mun meira með boltann en gekk illa að skapa sér færi. Þetta þýðir að Real er í öðru sæti með 37 stig eftir 18 spilaði leiki en Atlético Madrid er á toppnum með 38 stig eftir að hafa aðeins spilað 15 leiki. Osasuna er í 19. sæti með 15 stig.
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn