Enn einn sigur Tom Brady í úrslitakeppninni Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 11:19 Brady kastaði vel í nótt og kom Tampa Bay í næstu umferð úrslitakeppninnar. Rob Carr/Getty Images Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NFL í nótt. Buffalo hafði betur gegn Indianapolis, LA Rams hafði nokkuð þægilegan sigur gegn Seattle og Tampa Bay Buccaneers sigraði Washington. Úrslitakeppni ameríska fótboltans er öðruvísi í ár en fyrri ár því fjórtán lið komust í úrslitakeppnina á þessu tímabili í stað tólf áður. Þar má finna Tom Brady og Tampa Bay en Brady kom þeim í úrslitakeppnina eftir þrettán ára þrautagöngu. Tampa Bay Buccaneers lenti í smá basli um mitt tímabil en Tom Brady og félagar komu inn í úrslitakeppnina á fjögurra leikja sigurgöngu. Það lítur því margt út fyrir að liðið sé að topp á hárréttum tíma og útlitið varð ekki dekkra í nótt. Liðið vann 31-23 sigur á Washington og var Brady með 381 senda metra. Taylor Heinicke leikstjórnandi Washington endaði með 306 metra en þetta er er enn einn sigur Brady í NFL úrslitakeppninni. .@TomBrady's 31st career playoff win. Almost double the next highest QB (Joe Montana, 16) #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/1zoMfh4v2C— NFL (@NFL) January 10, 2021 Þetta var þeirra fyrsti sigur í úrslitakeppni síðan árið 2003 en í hinum leikjum næturinnar og gærkvöldsins unnu LA Rams 30-20 sigur á Seattle og Buffalo ann 27-24 sigur á Indianapolis. NFL veislan heldur áfram í dag er hinir þrír leikirnir í úrslitakeppninni fara fram. Tennessee Titans og Baltimore Ravens mætast klukkan 18.00, Chicago Berars og New Orleans Saints klukkan 21.35 og Pittsburgh Steelers og Cleveland Browns klukkan 01.10. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Úrslitakeppni ameríska fótboltans er öðruvísi í ár en fyrri ár því fjórtán lið komust í úrslitakeppnina á þessu tímabili í stað tólf áður. Þar má finna Tom Brady og Tampa Bay en Brady kom þeim í úrslitakeppnina eftir þrettán ára þrautagöngu. Tampa Bay Buccaneers lenti í smá basli um mitt tímabil en Tom Brady og félagar komu inn í úrslitakeppnina á fjögurra leikja sigurgöngu. Það lítur því margt út fyrir að liðið sé að topp á hárréttum tíma og útlitið varð ekki dekkra í nótt. Liðið vann 31-23 sigur á Washington og var Brady með 381 senda metra. Taylor Heinicke leikstjórnandi Washington endaði með 306 metra en þetta er er enn einn sigur Brady í NFL úrslitakeppninni. .@TomBrady's 31st career playoff win. Almost double the next highest QB (Joe Montana, 16) #GoBucs #NFLPlayoffs pic.twitter.com/1zoMfh4v2C— NFL (@NFL) January 10, 2021 Þetta var þeirra fyrsti sigur í úrslitakeppni síðan árið 2003 en í hinum leikjum næturinnar og gærkvöldsins unnu LA Rams 30-20 sigur á Seattle og Buffalo ann 27-24 sigur á Indianapolis. NFL veislan heldur áfram í dag er hinir þrír leikirnir í úrslitakeppninni fara fram. Tennessee Titans og Baltimore Ravens mætast klukkan 18.00, Chicago Berars og New Orleans Saints klukkan 21.35 og Pittsburgh Steelers og Cleveland Browns klukkan 01.10. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira