Bjarka vantaði ekki mikið upp á að fá tíu fyrir sóknarleikinn sinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 10:30 Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk úr tíu skotum í leiknum á Ásvöllum í gær. Vísir/Hulda Margrét Bjarki Már Elísson fékk hæstu einkunnina hjá HB Statz af íslensku strákunum í sigrinum á Portúgal í undankeppni EM í gær. Íslenska liðið vann flottan níu marka sigur þrátt fyrir að lenda fimm mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Góður endir á fyrri hálfleik og mjög góður seinni hálfleikur tryggði íslensku strákunum glæsilegan sigur. Bjarki Már Elísson fékk 8,1 í einkunn fyrir frammistöðu sína en það var einkunn hans fyrir sóknarleikinn sem vakti meiri athygli. Bjarki Már nýtti 9 af 10 skotum sínum í leiknum og öll skotin hans komu utan af velli. Hann fékk 9,8 í sóknareinkunn en vantaði líklega meira af stoðsendingum til að komast í tíuna. Bjarki náði ekki að skapa færi fyrir félaga sína en hann tapaði heldur ekki boltanum og klikkaði bara á einu skoti í leiknum. Næstbestu einkunnina hjá íslenska liðinu fékk varamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sem fékk 7,5 í einkunn. Markmannseinkunn hans var 8,5. Ágúst Elí varði 11 af 27 skotum sem kom á hann þar af 1 af 3 vítum. hann skoraði líka eitt mark sjálfur og gaf eina stoðsendingu. Elvar Örn Jónsson, sem var hæstur í leiknum út í Portúgal, fékk þriðju hæstu einkunnina að þessu sinni eða 7,4. Elvar skoraði fimm mörk úr tíu skotum og gaf líka fimm stoðsendingar. Elvar var með hæstu einkunn íslensku strákanna fyrir varnarleikinn en þar voru þeir Elliði Snær Viðarsson og Ýmir Örn Gíslason í næstu sætum. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Íslenska liðið vann flottan níu marka sigur þrátt fyrir að lenda fimm mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Góður endir á fyrri hálfleik og mjög góður seinni hálfleikur tryggði íslensku strákunum glæsilegan sigur. Bjarki Már Elísson fékk 8,1 í einkunn fyrir frammistöðu sína en það var einkunn hans fyrir sóknarleikinn sem vakti meiri athygli. Bjarki Már nýtti 9 af 10 skotum sínum í leiknum og öll skotin hans komu utan af velli. Hann fékk 9,8 í sóknareinkunn en vantaði líklega meira af stoðsendingum til að komast í tíuna. Bjarki náði ekki að skapa færi fyrir félaga sína en hann tapaði heldur ekki boltanum og klikkaði bara á einu skoti í leiknum. Næstbestu einkunnina hjá íslenska liðinu fékk varamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sem fékk 7,5 í einkunn. Markmannseinkunn hans var 8,5. Ágúst Elí varði 11 af 27 skotum sem kom á hann þar af 1 af 3 vítum. hann skoraði líka eitt mark sjálfur og gaf eina stoðsendingu. Elvar Örn Jónsson, sem var hæstur í leiknum út í Portúgal, fékk þriðju hæstu einkunnina að þessu sinni eða 7,4. Elvar skoraði fimm mörk úr tíu skotum og gaf líka fimm stoðsendingar. Elvar var með hæstu einkunn íslensku strákanna fyrir varnarleikinn en þar voru þeir Elliði Snær Viðarsson og Ýmir Örn Gíslason í næstu sætum. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48
Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16