Ekki gerst hjá Frökkum í tuttugu og fimm ár Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 18:30 Adrien Dipanda og félagar í Frakklandi eru ekki á miklu skriði um þessar mundir. Srdjan Stevanovic/Getty Images Franska landsliðið í handbolta kemur ekki á fljúgandi siglingu inn á HM í Egyptalandi en úrslit þeirra hefur ekki verið upp á marga fiska. Frakkland spilaði á dögunum tvo leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2022 en Frakkarnir undirbúa sig einnig undir HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku. Frakkar töpuðu fyrri leiknum gegn Serbum þann 5. janúar, 27-24, í Serbíu og þegar liðin mættust á laugardaginn í Frakklandi skildu þau jöfn, 26-26. Þetta er í fyrsta sinn síðan í undankeppni 1996 að Frakkar vinna ekki tvo leiki í röð í undankeppninni. Haustið 1995 töpuðu þeir tveimur leikjum í röð; gegn Júgóslavíu 25-18 og Belgíu 21-20. Frakkarnir í riðli með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum á HM og spurning hvort að franska veldið sé í molum. EHF Euro 2022 Qualifiers:France 26-26 SerbiaFrance without a victory in 2 Qualification matches in a row for the first time since the EHF EURO 1996 Qualification, where France in the Fall 1995 lost 2 matches in a row - against Yugoslavia (25-18) & Belgium (21-20)!#handball pic.twitter.com/aCTLskO7wu— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 9, 2021 HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Frakkland spilaði á dögunum tvo leiki gegn Serbíu í undankeppni EM 2022 en Frakkarnir undirbúa sig einnig undir HM í Egyptalandi sem hefst í næstu viku. Frakkar töpuðu fyrri leiknum gegn Serbum þann 5. janúar, 27-24, í Serbíu og þegar liðin mættust á laugardaginn í Frakklandi skildu þau jöfn, 26-26. Þetta er í fyrsta sinn síðan í undankeppni 1996 að Frakkar vinna ekki tvo leiki í röð í undankeppninni. Haustið 1995 töpuðu þeir tveimur leikjum í röð; gegn Júgóslavíu 25-18 og Belgíu 21-20. Frakkarnir í riðli með Noregi, Austurríki og Bandaríkjunum á HM og spurning hvort að franska veldið sé í molum. EHF Euro 2022 Qualifiers:France 26-26 SerbiaFrance without a victory in 2 Qualification matches in a row for the first time since the EHF EURO 1996 Qualification, where France in the Fall 1995 lost 2 matches in a row - against Yugoslavia (25-18) & Belgium (21-20)!#handball pic.twitter.com/aCTLskO7wu— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 9, 2021
HM 2021 í handbolta EM 2022 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira