Fjölmiðlafólk á meðal umsækjenda hjá Reykjavíkurborg Sylvía Hall skrifar 11. janúar 2021 19:07 45 sóttu um stöðuna. Vísir/Vilhelm Alls bárust 45 umsóknir um stöðu teymisstjóra samskiptateymis Reykjavíkurborgar, en staðan var auglýst til umsóknar í byrjun desember. RÚV greinir frá. Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri. Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Á meðal umsækjenda eru fyrrum ritstjórar og fréttamenn, en þar má nefna Kristínu Þorsteinsdóttur, fyrrverandi útgefanda og aðalritstjóra 365 miðla og Fréttablaðsins og Hrund Þórsdóttur, fyrrverandi fréttastjóra Stöðvar 2. Sigríður Dögg Auðunsdóttir fréttamaður hjá RÚV sótti einnig um sem og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður og fyrrverandi ritstjóri DV. Samskiptateymið starfar á skrifstofu borgarstjóra og borgarritara og fer með faglega framþróun í upplýsingjagjöf, vöktun, miðlun og samskiptum borgarinnar við starfsfólk, íbúa, fjölmiðla og gesti líkt og sagði í auglýsingu fyrir starfið. „Helstu verkefni og ábyrgð sem felst í starfinu er innleiðing og eftirfylgni samskipta- og upplýsingastefnu borgarinnar, stjórnun og dagleg ábyrgð á starfsemi og rekstri samskiptateymis, fagleg uppbygging og þróun samskiptateymis,“ sagði í auglýsingunni. Hér að neðan má sjá lista umsækjenda í starfrófsröð: Anna Caroline Wagner, fjölmiðlafræðingur. Anna Katrín Valdimarsdóttir,senior verkefnastjóri. Anna Þóra Ísfold Rebekkudóttir,viðskiptafræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, lögfræðingur. Ásgrímur Sigurðsson,s tarfræn samskipti / nýmiðlasérfræðingur. Ásta Gísladóttir, þýðandi. Berglind Hallgrímsdóttir, sérfræðingur. Bergþóra Guðbergsdóttir, deildarstjóri. Borgþór Ásgeirsson, verkefnastjóri. Carlos Prieto Casquero, sagn- og bókmenntafræðingur. Daníel Friðriksson, hótelstjóri. Davíð Eldur Baldursson, ritstjóri. Davíð Freyr Þórunnarson, menningarstjórnandi Eygló Hallgrímsdóttir, mannauðsstjóri. Fanný S Cloé Goupil Thiercelin, umsjónarmaður. Fjalar Sigurðarson, markaðsstjóri. Guðbjörg Ómarsdóttir, forstöðumaður. Guðmundur Bjarni Benediktsson, ferðaráðgjafi. Gunnar Kristinn Sigurðsson, viðskiptafræðingur. Gunnar Þorri Þorleifsson, grunnskólakennari. Haraldur Líndal Haraldsson, samskiptaráðgjafi. Heiðdís Einarsdóttir, menningarmiðlari. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og þáttastjórnandi. Hildur Kristinsdóttir, verkefnastjóri . Hrund Þórsdóttir, fréttastjóri. Hulda B. Kjærnested Baldursdóttir, sérfræðingur. Jón Gunnar Borgþórsson, alþjóðlega vottaður stjórnendaráðgjafi. Jón Halldór Jónasson, upplýsingafulltrúi. Kristinn Árnason, markaðsráðgjafi. Kristín Þorsteinsdóttir, fyrrverandi útgefandi og aðalritstjóri 365 miðla og Fréttablaðsins Kristján Ó Davíðsson, íþróttastjóri KLÍ. Lilja Björk Hauksdóttir, verkefnastjóri. Lilja Katrín Gunnarsdóttir, blaðamaður. Lúna Grétudóttir, yogakennari og þjálfari. Magnús Sigurðsson, lögfræðingur. Marcin Zembrowski, sérfræðingur í leyfismálum. Pálmi Jónasson, MBA/fréttamaður. Ragna Ingibjörg Halldórsdóttir, deildarstjóri. Ragnheiður S Kjartansdóttir, verkefnastjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður. Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir, kynningarstjóri. Stefán Árni Pálsson, fjölmiðlamaður. Steingrímur Sigurgeirsson, stjórnsýslufræðingur. Þór Elíasson Bachmann, verkefnisstjóri.
Stjórnsýsla Vinnumarkaður Reykjavík Mest lesið „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira