Segir HM í Egyptalandi afar ófyrirsjáanlegt Sindri Sverrisson skrifar 12. janúar 2021 08:01 Bjarte Myrhol er mættur í slaginn með norska landsliðinu. EPA/FOCKE STRANGMANN Góðar líkur eru á því að Ísland og Noregur mætist í milliriðli á HM í handbolta í Egyptalandi. Norðmenn eru líklegir til að vinna til verðlauna eftir að hafa leikið til úrslita á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Bjarte Myrhol segir ekkert lið afgerandi líklegt til að vinna titilinn að þessu sinni. Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol. HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Noregur tapaði tveimur síðustu úrslitaleikjum gegn gestgjöfum, fyrst Frökkum og svo Dönum, sem voru fyrir fram taldir afar sigurstranglegir. Núna segir reynsluboltinn Myrhol, sem líklega fær sitt síðasta tækifæri til að verða heimsmeistari, að baráttan um titilinn sé galopin. „Ég fæ ekki séð hvaða lið gæti verið afgerandi sigurstranglegt eins og oft hefur verið í gegnum tíðina. Þetta verður spennandi,“ sagði hinn 38 ára gamli Myrhol við NTB í Noregi. Aðspurður hvaða lið verði líklega í undanúrslitum er ljóst að Myrhol þykir, eðlilega, líklegast að Noregur og Frakkland fari áfram í 8-liða úrslit úr milliriðlinum sem Ísland stefnir á að komast í. Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit. „Ég hef fengið þessa spurningu síðustu daga [um hvaða lið komist í undanúrslit]. Hér gleymi ég örugglega einhverjum en þetta eru helst við, Danmörk, Frakkland, Spánn, Króatía, Þýskaland og kannski Slóvenía. Svo er hellingur af liðum sem eru þarna rétt á eftir,“ sagði Myrhol. Norðmenn byrja mótið á stórleik við Frakka á fimmtudagskvöld, þegar Ísland mætir Portúgal. „Það bendir allt til þess að sá leikur [við Frakka] skipti algjörlega sköpum. Liðið sem vinnur muni taka með sér stig í milliriðilinn,“ sagði Myrhol.
Riðlakeppni -> Milliriðill -> Átta liða úrslit Þrjú lið úr E-riðli og þrjú úr F-riðli munu mætast í milliriðlakeppni HM. Ísland er í F-riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó, en Noregur er í E-riðli með Frakklandi, Austurríki og Bandaríkjunum. Tvö lið komast svo úr milliriðlinum í 8-liða úrslit.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira