„Geislar af sjálfstrausti og klárt að hann byrjar fyrsta leik á HM“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. janúar 2021 15:30 Ágúst Elí Björgvinsson átti frábæra seinni hálfleiki gegn Portúgal í undankeppni EM 2022. vísir/Hulda Margrét Ágúst Jóhannsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, segir að nafni sinn, Elí Björgvinsson, muni byrja í marki Íslands gegn Portúgal í fyrsta leik liðsins á HM í Egyptalandi á fimmtudaginn. Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland. HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Ágúst Elí varð samtals sautján skot í leikjunum tveimur gegn Portúgölum í undankeppni EM 2022, eða fjörtíu prósent þeirra skota sem hann fékk á sig. Björgvin Páll Gústavsson og Viktor Gísli Hallgrímsson fengu einnig tækifæri í leikjunum en nýttu þau ekki jafn vel og Ágúst Elí. „Hann virðist geisla af sjálfstrausti. Hann er hæfilega bilaður, lætin í honum, einbeitingin og hungrið í að hafa búrið, það er mikið. Ég held að það sé klárt að hann byrji fyrsta leik á mótinu. Það er nokkuð ljóst,“ sagði Ágúst í Seinni bylgjunni í gær. „En það mun reyna á hann. Núna er komnar smá væntingar um að hann haldi áfram að standa sig jafnvel og hann hefur gert. Ég vona að hann standi undir því, enda búinn að sýna frábæra spilamennsku og það er virkilega mikil útgeislun og karakter í honum.“ Einar Andri Einarsson þekkir Ágúst Elí vel enda þjálfaði hann markvörðinn þegar hann stýrði FH. Hann segir að Ágúst Elí sé ört vaxandi markvörður og geti orðið enn betri. „Hann er 25 ára og komast inn á besta aldur fyrir markverði. Hann er kominn með reynslu, spilað nokkur ár erlendis og var orðinn fyrsti markvörður í sínu liði á Íslandi mjög snemma. Hann hefur farið í gegnum stórmót og vonbrigði að fara ekki á stórmót. Þetta er spennandi tími sem hann er að fara inn í,“ sagði Einar Andri. Klippa: Seinni bylgjan - Umræða um Ágúst Elí Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland.
HM 2021 í handbolta Seinni bylgjan Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira