Ágúst Ólafur ekki einn af fimm efstu í könnun Samfylkingarinnar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. janúar 2021 07:16 Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá félögum Samfylkingarinnar í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Aðeins einn karlmaður, Jóhann Páll Jóhannsson, fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, er á meðal fimm efstu í skoðanakönnun sem haldin var meðal félaga í Samfylkingunni í Reykjavík í desember. Af þessu leiðir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hefur ekki verið einn af fimm efstu í könnuninni. Frá þessu er greint í Fréttblaðinu í dag og haft eftir heimildum. Könnunin var gerð til að athuga hverjir það væru sem flokksfélagar vilja að taki forystusæti á listum Reykjavíkurkjördæmanna fyrir þingkosningarnar í haust. Uppstillingarnefnd vinnur nú að því að stilla upp framboðslistum fyrir Reykjavík. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma er útlit fyrir að konur leiði lista Samfylkingarinnar í báðum kjördæmunum. Annars vegar verði það þingkonan Helga Vala Helgadóttir og hins vegar Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eða þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græn í kosningunum 2017 en sagði sig úr flokknum í fyrra. Hún gekk svo nýverið til liðs við Samfylkinguna. Rósa Björk var oddviti VG í Suðvesturkjördæmi og gæti verið að hún færi í framboð þar fyrir Samfylkinguna þar sem Guðmundar Andri Thorsson leiddi lista flokksins árið 2017. Þá var Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, einnig á meðal fimm efstu í könnuninni. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Fleiri fréttir „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Sjá meira
Af þessu leiðir að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, hefur ekki verið einn af fimm efstu í könnuninni. Frá þessu er greint í Fréttblaðinu í dag og haft eftir heimildum. Könnunin var gerð til að athuga hverjir það væru sem flokksfélagar vilja að taki forystusæti á listum Reykjavíkurkjördæmanna fyrir þingkosningarnar í haust. Uppstillingarnefnd vinnur nú að því að stilla upp framboðslistum fyrir Reykjavík. Að því er heimildir Fréttablaðsins herma er útlit fyrir að konur leiði lista Samfylkingarinnar í báðum kjördæmunum. Annars vegar verði það þingkonan Helga Vala Helgadóttir og hins vegar Kristrún Frostadóttir hagfræðingur eða þingkonan Rósa Björk Brynjólfsdóttir. Rósa Björk var kjörin á þing fyrir Vinstri græn í kosningunum 2017 en sagði sig úr flokknum í fyrra. Hún gekk svo nýverið til liðs við Samfylkinguna. Rósa Björk var oddviti VG í Suðvesturkjördæmi og gæti verið að hún færi í framboð þar fyrir Samfylkinguna þar sem Guðmundar Andri Thorsson leiddi lista flokksins árið 2017. Þá var Ragna Sigurðardóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna, einnig á meðal fimm efstu í könnuninni.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Villi Valli fallinn frá Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Fleiri fréttir „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Sjá meira