„Alexander er ekki hávær í hópnum en hann er með ákveðið svægi yfir sér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 08:00 Alexander Petersson á æfingu með Rhein Neckar Löwen þar sem hann hefur nú spilað í meira en átta ár. Instagram/@alexanderpetersson32 Alexander Petersson kemur með mikil gæði inn í íslenska landsliðið en Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir það mjög vel hvað hann gerir fyrir íslenska liðið. Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan. HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson fékk þá Ásgeir Örn Hallgrímsson og Theodór Inga Pálmasson til sín í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag þar sem þeir félagar fóru yfir heimsmeistaramótið í handbolta í Egyptalandi en Ísland spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Alexander Petersson er aldursforseti íslenska liðsins en kappinn varð fertugur í fyrrasumar og er að fara að spila á sínu þrettánda stórmóti með íslenska handboltalandsliðinu. Henry beindi spurningu sinni til Ásgeirs Arnar þegar umræðan koma að Alexander og hlutverki hans í íslenska liðinu. „Hvað með gamla manninn? Nú snérti Lexi til baka fyrir síðasta mót öllum að óvörum og var auðvitað gríðarlega mikilvægur. Nú spilaðir þú lengi með Alexander í landsliðinu. Hvað færir hann liðinu, hópnum og annað,“ spurði Henry Birgir Gunnarsson. Alexander Petersson á ferðinni með íslenska landsliðinu á EM í fyrra.EPA/ANDREAS HILLERGREN „Fyrst og fremst kemur hann bara með gæði því þetta er geggjaður leikmaður. Hann spilar bæði vörn, sókn og er góður hraðaupphlaupsmaður líka. Hann hefur gæðalega allan pakkann,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson. „Fyrir utan það þá er hann búinn að fara á fjölda stórmóta og hefur spilað hátt í tvö hundruð lansleiki. Hann hefur alvöru reynslu,“ sagði Ásgeir Örn. „Þetta er svona týpa sem er ekki mjög hávær í hópnum en ég held að þeir leiti til hans og treysti svolítið á hann. Hann færir ákeðna ró yfir þetta.,“ sagði Ásgeir Örn „Ég get alveg séð fyrir mér móment þar sem hann kemur inn og segir strákunum aðeins að slaka á og að þeir muni bara vinna sig út úr þessu. Hann færir ró yfir allt fyrir utan það að hann er með ákveðið svægi yfir sér. Hann getur bara sjálfur keyrt einhvern leikinn í gagn,“ sagði Ásgeir Örn. Ásgeir Örn vill að Alexander byrji leikina en um leið að Guðmundur passi það að spila honum ekki of mikið. Það má finna allan þáttinn hér fyrir neðan.
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti