Höfum ekki unnið fyrsta leik á HM í handbolta í heilan áratug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 12:31 Aron Pálmarsson í leik með íslenska landsliðinu á HM í Svíþjóð 2011. Hann var maður leiksins þegar Ísland vann síðasta opnunarleik sinn á HM. Getty/Martin Rose Ísland leikur í kvöld sinn fyrsta leik á HM í Egyptalandi en strákarnir hafa ekki byrjað heimsmeistaramót á sigri í tíu ár. Íslenska karlalandsliðið vann síðast opnunarleik sinn á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið 2011. Á sama tíma og íslenska liðið vinnur alltaf fyrsta leikinn sinn á Evrópumóti þá hafa fyrstu leikirnir á heimsmeistaramóti jafnan tapast. Ísland byrjaði síðasta HM á handbolta á sigri þegar liðið vann Ungverjaland 32-26 í Himmelstalundshallen í Norrköping 14. janúar 2011 en þetta var fyrsti leikur Íslands á HM i Svíþjóð. Guðmundur Guðmundsson var þarna þjálfari íslenska landsliðsins eins og nú. Liðið mætti líka inn á mótið sem bronshafi frá því á Evrópumótinu í Austurríki ári fyrr. Ungverjar skoruðu fyrsta markið en Arnór Atlason svaraði með þremur mörkum í röð og íslenska liðið komst í 5-2, 12-6 og var 14-11 yfir í hálfleik. Íslenska liðið var síðan níu mörkum yfir, 32-23, en Ungverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk en Alexander Petersson skoraði fimm mörk. Arnór Atlason skoraði fjögur mörk eins og Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Aron var þarna aðeins tvítugur og blómstraði þarna í fyrsta sinn á stóra sviðinu með sjö glæsilegum langskotum. Aron átti frábæran seinni hálfleik þar sem hann nýtti sjö af níu skotum og var að auki með tvær stoðsendingar. Aron skoraði fjögur af mörkum sínum á rúmlega fimm mínútna kafla þegar Ísland breytti stöðunni úr 16-14 í 21-16. Frá þessum leik fyrir tíu árum þá hefur íslenska liðið alltaf tapa frumraun sinni á heimsmeistaramótunum og þeim öllum með fjörum mörkum eða meira. Markatala íslenska liðsins í þessum fjórum tapleikjum í röð er -23. Nú er kominn tími á að bæta úr þessu. Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31) HM 2021 í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann síðast opnunarleik sinn á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð árið 2011. Á sama tíma og íslenska liðið vinnur alltaf fyrsta leikinn sinn á Evrópumóti þá hafa fyrstu leikirnir á heimsmeistaramóti jafnan tapast. Ísland byrjaði síðasta HM á handbolta á sigri þegar liðið vann Ungverjaland 32-26 í Himmelstalundshallen í Norrköping 14. janúar 2011 en þetta var fyrsti leikur Íslands á HM i Svíþjóð. Guðmundur Guðmundsson var þarna þjálfari íslenska landsliðsins eins og nú. Liðið mætti líka inn á mótið sem bronshafi frá því á Evrópumótinu í Austurríki ári fyrr. Ungverjar skoruðu fyrsta markið en Arnór Atlason svaraði með þremur mörkum í röð og íslenska liðið komst í 5-2, 12-6 og var 14-11 yfir í hálfleik. Íslenska liðið var síðan níu mörkum yfir, 32-23, en Ungverjar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Aron Pálmarsson var markahæstur í íslenska liðinu með átta mörk en Alexander Petersson skoraði fimm mörk. Arnór Atlason skoraði fjögur mörk eins og Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Aron var þarna aðeins tvítugur og blómstraði þarna í fyrsta sinn á stóra sviðinu með sjö glæsilegum langskotum. Aron átti frábæran seinni hálfleik þar sem hann nýtti sjö af níu skotum og var að auki með tvær stoðsendingar. Aron skoraði fjögur af mörkum sínum á rúmlega fimm mínútna kafla þegar Ísland breytti stöðunni úr 16-14 í 21-16. Frá þessum leik fyrir tíu árum þá hefur íslenska liðið alltaf tapa frumraun sinni á heimsmeistaramótunum og þeim öllum með fjörum mörkum eða meira. Markatala íslenska liðsins í þessum fjórum tapleikjum í röð er -23. Nú er kominn tími á að bæta úr þessu. Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31)
Fyrsti leikir íslenska landsliðsins á síðustu fimm heimsmeistaramótum: HM í Svíþjóð 2011: Sex marka sigur á Ungverjalandi (32-26) HM á Spáni 2013: Fimm marka tap fyrir Rússlandi (25-30) HM í Katar 2015: Átta mark tap fyrir Svíþjóð (16-24) HM í Frakklandi 2017: Sex marka tap fyrir Spáni (21-27) HM í Danmörku og Þýskalandi 2019: Fjögurra marka tap fyrir Króatíu (27-31)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Sport Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira